22. apríl 2025
Vallakór lokar tímabundið
Við erum að fara í endurbætur á Krónunni Vallakór og verður versluninni lokað á meðan, frá og með fimmtudegi 24. apríl. Við áætlum að opna endurbætta og glæsilega verslun um mánaðarmótin maí/júní!
Við afsökum ónæðið á meðan við erum að breyta og bæta.
Komdu og gerðu góð kaup! 👈
Allar vörur eru á 25% afslætti dagana fyrir lokun á meðan birgðir endast.
27. ágúst 2025
Krónan hefur tekið höndum saman við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló um afhendingu netpantana í kældum afhendingarstöðvum Pikkoló á höfuðborgarsvæðinu.
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.