2. mars 2024
Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin, var veittur í gær við hátíðlega athöfn en hann er veittur fyrir þær auglýsingar og markaðsefni sem best þótti á síðasta ári.
Aldrei höfum við í Krónunni fengið jafn margar tilnefningar og nú en Krónan var tilnefnd í sex flokkum. Krónan hlaut verðlaunin í flokknum Val fólksins fyrir sumarherferðina Íslenska sumarið, en sá flokkur er valinn af almenningi. Við erum því einstaklega stolt og þakklát fyrir viðurkenninguna!
4. apríl 2025
Hið vinsæla og margverðlaunaða hárvörumerki Monday Haircare er nú loksins fáanlegt á Íslandi en Krónan er að hefja sölu á merkinu.
3. apríl 2025
Í tilefni af HönnunarMars höfum við opnað sýninguna Fruitful Futures ii í Krónunni Granda.
1. apríl 2025
Bílalúga bætist við þær þjónustulausnir sem Krónan býður upp á því í dag opnar formlega Krónulúgan við verslun Krónunnar í Garðabæ.
26. mars 2025
Við höfum opnað á pantanir fyrir heimsendingar í Snjallverslun Krónunnar á Akranesi!