Glæsileg verslun Krónunnar á Granda opnar um miðjan september

8. ágúst 2023

Glæsileg verslun Krónunnar á Granda opnar um miðjan september

Til stendur að opna glæsilega verslun Krónunnar á Granda um miðjan september.

Krónan á Granda opnaði árið 2007 og hefur frá upphafi verið ein af okkar lykilverslunum. Það hefur gengið virkilega vel hjá okkur á Grandanum en þar eigum við frábæran kjarnahóp af viðskiptavinum og höfum við alltaf lagt mikið upp úr að eiga í virku samtali við þá.

Það er kominn tími á að taka verslunina vel í gegn til að mæta betur væntingum viðskiptavina og bæta upplifun þeirra enn frekar. Við erum stöðugt að þróa okkur áfram og á Grandanum munum við leggja enn frekari áherslu á tilbúna rétti og fleiri spennandi útfærslur til að styðja við þá stefnu okkar að Krónan sé matvöruverslun framtíðarinnar.

Við munum meðal annars auka úrval tilbúinna rétta og bjóða upp á Tokyo Sushi, WokOn og Rotissiere. Þá verða einnig aðrar nýjungar í rými sem opnar síðar á árinu og verður spennandi að segja betur frá því þegar nær dregur.

Áfram verður mikil áhersla lögð á ferskvöru og hollustu ásamt því að bjóða upp á breytt vöruúrval á lágu verði. Þá verða umhverfisvænar lausnir í fyrirrúmi en við munum meðal annars innleiða nýjan og umhverfisvænni tækjabúnað.

Útlosun er í fullum gangi og lýkur í dag. Í kjölfarið verður allt rýmið tæmt og framkvæmdir hefjast í fyrramálið, 9. ágúst. Við hlökkum mikið til að bjóða viðskiptavini okkar velkomna til okkar að nýju í glæsilegri Krónuverslun þegar framkvæmdum lýkur.

23. ágúst 2024

Nýjungar VAXA í Krónunni

Krónan hefur verið með VAXA frá upphafi og nú mega viðskiptavinir eiga von á þremur nýjum vörum frá fyrirtækinu....

20. ágúst 2024

Drullugaman í Drulluhlaupi Krónunnar!

Vel heppnað Drulluhlaup Krónunnar, UMFÍ og Aftureldingar fór fram í Mosfellsbæ um helgina.

19. ágúst 2024

Lífrænt í Lindum

Við bjóðum okkar viðskiptavinum upp á góða upplifun og einfalt aðgengi að lífrænum valkostum í Lindum.

8. ágúst 2024

Við óskum viðskiptavinum okkar hamingjuríkra Hinsegin daga!

Ein litríkasta menningarhátíð landsins, Hinsegin dagar í Reykjavík, eru haldnir dagana 6.-11. ágúst. Krónan er einn af stærstu styrktaraðilum hátíðarinnar.

1. ágúst 2024

Alltaf Sólskins í Krónunni!

Sólskins og Krónan hafa tekið upp milliliðalaust samstarf þar sem markmiðið er að hámarka nýtingu framleiðslunnar á Flúðum og draga úr innkaupum á erlendu grænmeti.

31. júlí 2024

Ný Krónumolta í verslanir!

Krónan hefur hafið sölu á eigin moltu sem kemur úr jarðgerðavélum í verslunum. Markmið verkefnis að Krónan verði sjálfbær hvað varðar meðhöndlun á eigin lífrænum úrgangi sem fellur til í verslunum.

31. júlí 2024

Heillakarfan er mætt í Krónuappið!

Heillakarfan er ný lausn í Krónuappinu sem gefur stig fyrir kaup sem eru þér og umhverfinu til heilla. Heillakarfan við kynnt til leiks á Nýsköpunarvikunni 2024.

9. júlí 2024

Krónan í Grafarholti opnar eftir framkvæmdir

24. apríl 2024

Moldamín, ruslfæði fyrir plönturnar þínar

22. apríl 2024

Krónan býður í strætó í tilefni af degi jarðar!

23. febrúar 2024

Viðskiptavinir Krónunnar söfnuðu 4,5 milljónum fyrir Grindvíkinga

8. febrúar 2024

Kínversk áramót í Krónunni!

5. febrúar 2024

Neyðarsöfnun fyrir Grindavík á sjálfsafgreiðslukössum Krónunnar

19. janúar 2024

Ánægðustu viðskiptavinirnir - sjöunda árið í röð!

10. janúar 2024

Krónan eykur þjónustu á Norðurlandi eystra

28. desember 2023

Innköllun á Bowl & Basket Jalapeno Everything Bagel Seasoning

20. desember 2023

600 fjölskyldur fá matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin

15. desember 2023

Krónan gefur leikskólanum Rauðhól bambahús

6. desember 2023

Afhverju er e.l.f. svona vinsælt?

1. desember 2023

Nýtt samstarf með Hrefnu Sætran

27. nóvember 2023

Styrkjum saman gott málefni í þínu nærumhverfi fyrir jólin

21. nóvember 2023

Umbúðalausar lausnir í Evrópsku nýtnivikunni

26. október 2023

Gleðilega umhverfisvæna Hrekkjavöku!

29. september 2023

29. sept. er Alþjóðlegi dagurinn gegn matarsóun!

26. september 2023

Magnaðar móttökur á Grandanum

11. september 2023

Krúttlegasta Krónumótið haldið í fimmta sinn

1. september 2023

Matarbúrið hefst 2. september!

25. ágúst 2023

Bændamarkaður Krónunnar næstu helgar!

9. ágúst 2023

Krónan fagnar fjölbreytileikanum með öllum litum regnbogans!

17. maí 2023

Taupokar eignast framhaldslíf

27. apríl 2023

Plokkum saman sunnudaginn 30. apríl

26. apríl 2023

Leiksýningin Aspas í Krónunni Granda

3. apríl 2023

Frá skólaverkefni yfir í svaladrykk

1. apríl 2023

Fyrsta grænmetis páskaeggið

31. mars 2023

Áframhaldandi samstarf Breiðabliks og Krónunnar 

29. mars 2023

Krónan færði hælisleitum páskaegg

22. mars 2023

Samfélagsskýrsla Krónunnar 2022 komin út

8. febrúar 2023

Krónan valin Besta íslenska vörumerkið 2022

13. janúar 2023

Krónuvinir þeir ánægðustu - sjötta árið í röð

13. janúar 2023

Prime er komið aftur - UPPSELT!

21. desember 2022

Rúmlega 450 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin frá Krónunni

21. desember 2022

Stærsti leynivinaleikur Íslandssögunnar

1. desember 2022

Krónan opnar nýja verslun á Akureyri

30. nóvember 2022

Krónan hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2022

21. nóvember 2022

Krónan opnar Þurrvörubar í Skeifunni

17. nóvember 2022

Stórglæsilegar breytingar í Mosfellsbæ

14. nóvember 2022

Innköllun á Grön Balance sólblómafræjum

24. október 2022

Krónan tilnefnd til Fjöreggsins

12. október 2022

Krónan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022