© 2025 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
© 2025 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
15. desember 2023
Vikan byrjaði á besta máta hjá okkur í Krónunni þegar við afhentum leikskólanum Rauðhól í Norðlingaholti bambahús að gjöf við skemmtilega athöfn!
Bambahús eru gróðurhús sem eru byggð úr endurunnum efnum. Í bambahúsi er hægt að rækta bæði grænmeti og ávexti allan ársins hring. Með því að gefa leikskólum í nærumhverfi Krónunnar bambahús læra börnin um umhverfismál, matvæli og hringrás lífsins á skemmtilegan hátt. Bambahúsin eru íslensk hugvit sem standa fyrir verðmætasköpun, sjálfbærni og fræðslu.
Leikskólinn hlaut bambahúsið eftir að hafa sótt um samfélagsstyrk Krónunnar fyrir slíku húsi og var því Rauðhóll einn af styrkþegum í ár. Krakkarnir gæddu sér á mandarínum, sungu jólalög og fylgdust spennt með þegar bambahúsinu var komið fyrir á leikskólalóðinni. Krónan og Bambahús eiga í góðu samstarfi sem við hlökkum til að segja betur frá.
21. október 2025
Saman söfnuðu Krónan og viðskiptavinir alls 12 milljónum króna í neyðarsöfnun fyrir börn á Gaza í samstarfi við UNICEF Iceland.
21. október 2025
Nú hafa Frískleikarnir poppað upp í Krónunni Flatahrauni.
20. október 2025
35 keppendur tóku þátt í Skelfikerinu í ár og skiluðu inn glæsilegum graskerum sem vöktu gríðarlega lukku meðal viðskiptavina Krónunnar um helgina. Graskerin voru hvert öðru flottara og keppnin var því gríðarlega hörð líkt og í fyrra.
16. október 2025
Við erum stolt af því að hafa hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki, í úttekt Keldunnar og Viðskiptablaðsins.