17. janúar 2025
Áttföld ánægja!
Áttunda árið í röð eru viðskiptavinir Krónunnar þeir ánægðustu á matvörumarkaði, samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar.
Krónan hlaut hæstu einkunn meðal verslana á matvörumarkaði með marktækum mun. Við erum gríðarlega stolt af okkar starfsfólki sem vinnur statt og stöðugt að því að skapa ánægju meðal viðskiptavina og þannig setja þá ávallt í fyrsta sæti.
Takk kæru Krónuvinir, ánægjan er öll okkar!💛
26. ágúst 2025
Takk fyrir frábærar viðtökur á Fitjabraut!
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Bændamarkaður Krónunnar í verslunum um land allt
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Takk fyrir drulluna!
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.