
23. desember 2024
Jólakveðja frá okkur öllum í Krónunni!
Við í Krónunni vitum að okkar frábæra framlínufólk er hjarta starfseminnar, og þá sérstaklega í jólaösinni.
Við erum stolt af þeim fjölbreytileika og fjölmenningu sem auðgar hópinn okkar með gleði að vopni alla daga - allan ársins hring. Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að taka á móti ykkur í Krónunni á nýju ári.
19. júní 2025
Bergið Headspace hlýtur 1,5 milljón frá Krónunni og viðskiptavinum
Bergið Headspace miðar að því að veita ungmennum á aldrinum 12 til 25 ára fría ráðgjöf og aðstoð til að bæta líðan og auka virkni þeirra í samfélaginu.
19. júní 2025
Krónan upp að dyrum í Borgarnesi, á Akranesi og Kjalarnesi!
Krónan gefur í á Vesturlandi.
19. júní 2025
Halló Egilsstaður, Fellabær og Seyðisfjörður!
Heimsendingarþjónusta Krónunnar hefur nú útvíkkað um Austurland.