23. desember 2024
Jólakveðja frá okkur öllum í Krónunni!
Við í Krónunni vitum að okkar frábæra framlínufólk er hjarta starfseminnar, og þá sérstaklega í jólaösinni.
Við erum stolt af þeim fjölbreytileika og fjölmenningu sem auðgar hópinn okkar með gleði að vopni alla daga - allan ársins hring. Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og hlökkum til að taka á móti ykkur í Krónunni á nýju ári.
27. ágúst 2025
Krónan hefur tekið höndum saman við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló um afhendingu netpantana í kældum afhendingarstöðvum Pikkoló á höfuðborgarsvæðinu.
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.