6. október 2025
145 tonn af umbúðalausu, íslensku grænmeti!
Þá er uppáhalds Bændamarkaðurinn okkar búinn í bili!🥦🥕 Fimm helgar, 26 verslanir og um 145 tonn seld af umbúðarlausu, íslensku grænmeti - beint frá bónda!
Í ár kepptu verslanir um flottustu og frumlegusu uppstillingarnar á Bændamarkaðinum og sigurvegarar ársins eru verslanirnar á Granda og Bíldshöfða!🏆 Við óskum verslununum og öllu okkar starfsfólki innilega til hamingju með glæsilegar uppstillingar og dugnað.
Takk fyrir komuna á Bændamarkaðinn kæru Krónuvinir og takk fyrir að velja íslenskan landbúnað. Sjáumst á næsta ári!👋
Topp 10 vinsælustu vörurnar á Bændamarkaðnum 2025:
Blómkál
Hvítkál
Sellerí
Rauðkál
Spergilkál
Kínakál
Blómkál blátt/orange
Blöðrukál
Kóralkál
Toppkál
9. október 2025
Krónan býður viðskiptavinum að styrkja neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi við innkaup í verslunum sínum næstu daga. Krónan jafnar hvert framlag. Nú þegar hillir undir von um frið skiptir hver mínúta máli og því blæs UNICEF á Íslandi til sóknar í neyðarsöfnun sinni fyrir börn á Gaza.
8. september 2025
Það var sannkölluð gleðisprengja þegar Krónuhjólamót Tinds og Hjólaskólans fór fram við Perluna á sl. laugardag!🎉
27. ágúst 2025
Krónan hefur tekið höndum saman við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló um afhendingu netpantana í kældum afhendingarstöðvum Pikkoló á höfuðborgarsvæðinu.
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
© 2025 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is