31. mars 2023
Krónan hefur átt farsælt samstarf við Breiðablik síðustu ár og verður engin breyting á því. Nýr samstarfssamningur til næstu 4 ára var undirritaður á Kópavogsvelli á dögunum með það að markmiði að styrkja Breiðablik og um leið styðja félagið í íþrótta- og uppeldislegu hlutverki sínu í Kópavogi.
Á myndinni má sjá Eystein Pétur Lárusson framkvæmdastjóra Breiðabliks og Guðrúnu Aðalsteinsdóttur framkvæmdastjóra Krónunnar.
19. júní 2025
Bergið Headspace miðar að því að veita ungmennum á aldrinum 12 til 25 ára fría ráðgjöf og aðstoð til að bæta líðan og auka virkni þeirra í samfélaginu.
19. júní 2025
Krónan gefur í á Vesturlandi.
19. júní 2025
Heimsendingarþjónusta Krónunnar hefur nú útvíkkað um Austurland.