20. ágúst 2024
Drullugaman í Drulluhlaupi Krónunnar!
Yfir 1000 þátttakendur tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar, UMFÍ og Aftureldingar um helgina. Veðrið lék við þátttakendur og mátti sjá fjölskyldur og vinahópa fara brosandi drullug í gegnum hlaupið.
Gústi B og Sandra Barilli sáu um upphitum og að halda uppi stuðinu yfir daginn. Happy Hydrate gaf drykki eftir hlaup og Krónuhjólið var í sínum stað með ferska ávexti.
Við þökkum þátttakendum, samstarfsaðilum og öllum sjálfboðaliðum fyrir frábæran dag og erum strax farin að hlakka til þess næsta!
13. október 2025
Samstarfsverkefni Krónunnar og Samtaka smáframleiðenda matvæla hefur verið haldið árlega frá árinu 2020.
13. október 2025
Krónan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í fimmta sinn, við athöfn sem haldin var föstudaginn 10. október sl.
9. október 2025
Krónan býður viðskiptavinum að styrkja neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi við innkaup í verslunum sínum næstu daga. Krónan jafnar hvert framlag. Nú þegar hillir undir von um frið skiptir hver mínúta máli og því blæs UNICEF á Íslandi til sóknar í neyðarsöfnun sinni fyrir börn á Gaza.
6. október 2025
Þá er uppáhalds Bændamarkaðurinn okkar búinn í bili Fimm helgar, 26 verslanir og um 145 tonn seld af umbúðarlausu, íslensku grænmeti - beint frá bónda!
© 2025 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is