20. ágúst 2024
Yfir 1000 þátttakendur tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar, UMFÍ og Aftureldingar um helgina. Veðrið lék við þátttakendur og mátti sjá fjölskyldur og vinahópa fara brosandi drullug í gegnum hlaupið.
Gústi B og Sandra Barilli sáu um upphitum og að halda uppi stuðinu yfir daginn. Happy Hydrate gaf drykki eftir hlaup og Krónuhjólið var í sínum stað með ferska ávexti.
Við þökkum þátttakendum, samstarfsaðilum og öllum sjálfboðaliðum fyrir frábæran dag og erum strax farin að hlakka til þess næsta!
17. janúar 2025
Áttunda árið í röð eru viðskiptavinir Krónunnar þeir ánægðustu á matvörumarkaði, samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar.
8. janúar 2025
Hollusta og sjálfbærni eiga við um Krónuna allt árið. Við viljum auðvelda Krónuvinum okkar að byrja árið rétt, með réttu vöruúrvali á góðu verði.
3. janúar 2025
Á liðnu ári birtist Heillakarfan í Krónuappinu þínu og nú getur þú séð yfirlit yfir árið þitt í Heillakörfunni.
30. desember 2024
500 fjölskyldur hlutu matarúthlutun úr Jólastyrk Krónunnar.