30. desember 2024

10 milljónir söfnuðust í Jólastyrk Krónunnar

13. október 2025

Krónan hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2025

Krónan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í fimmta sinn, við athöfn sem haldin var föstudaginn 10. október sl....

9. október 2025

Krónan styrkir söfnun UNICEF fyrir börn á Gaza

Krónan býður viðskiptavinum að styrkja neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi við innkaup í verslunum sínum næstu daga. Krónan jafnar hvert framlag. Nú þegar hillir undir von um frið skiptir hver mínúta máli og því blæs UNICEF á Íslandi til sóknar í neyðarsöfnun sinni fyrir börn á Gaza.

6. október 2025

145 tonn af umbúðalausu, íslensku grænmeti!

Þá er uppáhalds Bændamarkaðurinn okkar búinn í bili Fimm helgar, 26 verslanir og um 145 tonn seld af umbúðarlausu, íslensku grænmeti - beint frá bónda!

8. september 2025

Frábær stemning á Krónuhjólamótinu!

Það var sannkölluð gleðisprengja þegar Krónuhjólamót Tinds og Hjólaskólans fór fram við Perluna á sl. laugardag!🎉

27. ágúst 2025

Krónan og Pikkoló í samstarf um afhendingar í Snjallverslun

Krónan hefur tekið höndum saman við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló um afhendingu netpantana í kældum afhendingarstöðvum Pikkoló á höfuðborgarsvæðinu.

26. ágúst 2025

Takk fyrir frábærar viðtökur á Fitjabraut!

Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.

26. ágúst 2025

Bændamarkaður Krónunnar í verslunum um land allt

Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.