© 2025 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
© 2025 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
17. nóvember 2020
Krónan er stór þáttur í íslensku samfélagi. Við gerum okkur grein fyrir að í krafti stærðar okkar getum við haft áhrif til góðs og þess vegna leitum við sífellt leiða til að sýna samfélagslega ábyrgð í verki.
Krónan styrkir þau verkefni sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu samfélagsins í nærsamfélagi Krónunnar. Í ár úthlutuðum við sex milljónum króna úr samfélagssjóði okkar og sex milljónum til góðgerðarsamtaka sem sjá um matarúhlutanir fyrir jólin í þeim bæjarfélögum sem Krónan er í:
Við þökkum kærlega fyrir allar umsóknirnar um styrki sem okkur bárust í ár. Verkefnin sem hlutu styrk í ár eru þessi:
Samfélagsstyrkir:
FRAM í Reykjavík, fyrir knattspyrnudeild barna
Stjarnan í Garðabæ, fyrir handknattleiksdeild barna
HK í Kópavogi, fyrir Krónumót yngri flokka karla og kvenna í knattspyrnu
Íþróttabandalag Akraness, fyrir tæki, tól og orku á Umhverfisdegi Akraness
Golfklúbburinn Leynir á Akranesi, fyrir sumarnámskeið barna
Brettafélag Hafnarfjarðar, fyrir hjólabretti til láns
Foreldrafélag Áslandsskóla í Hafnarfirði, fyrir panna[MOU1] fótboltavelli hjá Áslandsskóla
Skeiðvangur á Hvolsvelli, fyrir hestanámskeið fyrir börn
Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli, fyrir aðfangakostnað hátíðarinnar
Fræðslunefnd fatlaðra í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, fyrir reiðnámskeið fatlaðra og hreyfihamlaðra
Helgafellsskóli í Mosfellsbæ, fyrir skynörvunarherbergi (e. Snoezelen)
Afturelding í Mosfellsbæ, fyrir úthlutun endurskinsmerkja til grunnskólanemenda í bænum
Skógræktarfélag Reyðarfjarðar, fyrir trjákurli sem nýtist í stígagerð
Skemmtifélag Stöðvarfjarðar, fyrir Frisbí golfvelli
Soroptimistaklúbbur Keflavíkur, fyrir fyrirlesurum á sjálfstyrkingarnámskeið stúlkna
Sundráð ÍRB í Reykjanesbæ, fyrir æfingabúnaði
Skautafélag Reykjavíkur fyrir Krónumótið í íshokkídeild barna
Körfuknattleiksdeild Hamars, á Selfossi fyrir æfingabúnaði
Kerhólsskóli á Selfossi, fyrir námsferðum barna sem efla tengsl nemenda við nærsamfélag sitt
ÍBV í Vestmannaeyjum, fyrir handboltanámskeið barna
Ægir í Þorlákshöfn, fyrir knattspyrnudeild barna
Skógræktarfélag Rangæinga, á Hellu fyrir leiktækjum við göngustíg í Bolholtsskógi
Tónsmiðjan á Klaustri, fyrir tómstundaiðkun barna og unglinga
Björgunarsveitin Víkverji í Vík, fyrir uppbyggingu
Jólastyrkir:
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar
Mæðrastyrksnefnd Akraness
Hjálpræðisherinn
Jólasjóður Fjarðarbyggðar
Hjálparstarf Kirkjunnar
Selfosskirkja
Landakirkja í Vestmannaeyjum
Velferðarsvið Reykjanesbæjar
Soroptimistafélag Mosfellsbæjar
Víkurkirkja
Stórólfshvolskirkja
21. október 2025
Nú hafa Frískleikarnir poppað upp í Krónunni Flatahrauni.
20. október 2025
35 keppendur tóku þátt í Skelfikerinu í ár og skiluðu inn glæsilegum graskerum sem vöktu gríðarlega lukku meðal viðskiptavina Krónunnar um helgina. Graskerin voru hvert öðru flottara og keppnin var því gríðarlega hörð líkt og í fyrra.
16. október 2025
Við erum stolt af því að hafa hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki, í úttekt Keldunnar og Viðskiptablaðsins.
13. október 2025
Samstarfsverkefni Krónunnar og Samtaka smáframleiðenda matvæla hefur verið haldið árlega frá árinu 2020.
13. október 2025
Krónan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í fimmta sinn, við athöfn sem haldin var föstudaginn 10. október sl.
9. október 2025
Krónan býður viðskiptavinum að styrkja neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi við innkaup í verslunum sínum næstu daga. Krónan jafnar hvert framlag. Nú þegar hillir undir von um frið skiptir hver mínúta máli og því blæs UNICEF á Íslandi til sóknar í neyðarsöfnun sinni fyrir börn á Gaza.