© 2026 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
© 2026 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is
17. nóvember 2020
Krónan er stór þáttur í íslensku samfélagi. Við gerum okkur grein fyrir að í krafti stærðar okkar getum við haft áhrif til góðs og þess vegna leitum við sífellt leiða til að sýna samfélagslega ábyrgð í verki.
Krónan styrkir þau verkefni sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu samfélagsins í nærsamfélagi Krónunnar. Í ár úthlutuðum við sex milljónum króna úr samfélagssjóði okkar og sex milljónum til góðgerðarsamtaka sem sjá um matarúhlutanir fyrir jólin í þeim bæjarfélögum sem Krónan er í:
Við þökkum kærlega fyrir allar umsóknirnar um styrki sem okkur bárust í ár. Verkefnin sem hlutu styrk í ár eru þessi:
Samfélagsstyrkir:
FRAM í Reykjavík, fyrir knattspyrnudeild barna
Stjarnan í Garðabæ, fyrir handknattleiksdeild barna
HK í Kópavogi, fyrir Krónumót yngri flokka karla og kvenna í knattspyrnu
Íþróttabandalag Akraness, fyrir tæki, tól og orku á Umhverfisdegi Akraness
Golfklúbburinn Leynir á Akranesi, fyrir sumarnámskeið barna
Brettafélag Hafnarfjarðar, fyrir hjólabretti til láns
Foreldrafélag Áslandsskóla í Hafnarfirði, fyrir panna[MOU1] fótboltavelli hjá Áslandsskóla
Skeiðvangur á Hvolsvelli, fyrir hestanámskeið fyrir börn
Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli, fyrir aðfangakostnað hátíðarinnar
Fræðslunefnd fatlaðra í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, fyrir reiðnámskeið fatlaðra og hreyfihamlaðra
Helgafellsskóli í Mosfellsbæ, fyrir skynörvunarherbergi (e. Snoezelen)
Afturelding í Mosfellsbæ, fyrir úthlutun endurskinsmerkja til grunnskólanemenda í bænum
Skógræktarfélag Reyðarfjarðar, fyrir trjákurli sem nýtist í stígagerð
Skemmtifélag Stöðvarfjarðar, fyrir Frisbí golfvelli
Soroptimistaklúbbur Keflavíkur, fyrir fyrirlesurum á sjálfstyrkingarnámskeið stúlkna
Sundráð ÍRB í Reykjanesbæ, fyrir æfingabúnaði
Skautafélag Reykjavíkur fyrir Krónumótið í íshokkídeild barna
Körfuknattleiksdeild Hamars, á Selfossi fyrir æfingabúnaði
Kerhólsskóli á Selfossi, fyrir námsferðum barna sem efla tengsl nemenda við nærsamfélag sitt
ÍBV í Vestmannaeyjum, fyrir handboltanámskeið barna
Ægir í Þorlákshöfn, fyrir knattspyrnudeild barna
Skógræktarfélag Rangæinga, á Hellu fyrir leiktækjum við göngustíg í Bolholtsskógi
Tónsmiðjan á Klaustri, fyrir tómstundaiðkun barna og unglinga
Björgunarsveitin Víkverji í Vík, fyrir uppbyggingu
Jólastyrkir:
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur
Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar
Mæðrastyrksnefnd Akraness
Hjálpræðisherinn
Jólasjóður Fjarðarbyggðar
Hjálparstarf Kirkjunnar
Selfosskirkja
Landakirkja í Vestmannaeyjum
Velferðarsvið Reykjanesbæjar
Soroptimistafélag Mosfellsbæjar
Víkurkirkja
Stórólfshvolskirkja
22. janúar 2026
Krónan sker sig úr með hæstu einkunn meðal matvöruverslana, með marktækan mun.
15. janúar 2026
Krónan vill gera heilsusamlegan og sjálfbæran lífsstíl að daglegum venjum allra. Þess vegna lækkum við verð á öllum Grøn Balance vörum um 10%.
18. desember 2025
Vörur frá Sælkerabúðinni eru nú fáanlegar í Snjallverslun Krónunnar og völdum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu, auk verslana á Selfossi, Akranesi, Akureyri, Reyðarfirði og í Reykjanesbæ.