Sækja um starf

Mannauðsstefna

Við leggjum okkur ávallt fram við að ráða til starfa hæft fólk sem hefur metnað til að ná árangri í starfi. Við stöndum faglega að ráðningum í samræmi við jafnréttisstefnu og hæfnikröfur starfanna.

Jafnlaunastefna

Jafnlaunastefnan er til að gæta jafnréttis í launaákvörðunum til að starfsfólk hafi jöfn laun fyrir sambærileg eða jafnverðmæt störf óháð kynjum.

Jafnréttisstefna

Jafnréttisstefnan okkar gengur út á að tryggja að starfsfólkinu okkar sé ekki mismunað vegna kyns, aldurs, uppruna, kynhneigðar, trúar eða annarra þátta.