
27. nóvember 2023
Styrkjum saman gott málefni í þínu nærumhverfi fyrir jólin
@kronan_island Veldu hjartað og styrktu þitt nærumhverfi um jólin 🎄💛
♬ original sound - Krónan
Í dag hefjum við söfnun fyrir jólastyrk Krónunnar.
Með því að velja hjartað í appinu, í sjálfsafgreiðslu eða á kassa styrkir þú góðgerðasamtök sem sjá um matarúthlutanir fyrir jólin í þínu nærumhverfi.
Hægt er að styrkja fyrir 500 kr. eða hærra en Krónan mun svo gefa sömu upphæð á móti.
Í fyrra söfnuðum við saman alls 10 milljónum, sem voru veittar í formi rúmlega 450 gjafakorta til fjölskyldna í nærumhverfi Krónunnar. Í ár er markmiðið að ná að gefa 500 úthlutanir!
Fylgdu hjartanu og styrktu gott málefni fyrir jólin 💛

17. janúar 2025
Áttunda árið í röð eru viðskiptavinir Krónunnar þeir ánægðustu á matvörumarkaði, samkvæmt niðurstöðum Íslensku ánægjuvogarinnar.
8. janúar 2025
Hollusta og sjálfbærni eiga við um Krónuna allt árið. Við viljum auðvelda Krónuvinum okkar að byrja árið rétt, með réttu vöruúrvali á góðu verði.
3. janúar 2025
Á liðnu ári birtist Heillakarfan í Krónuappinu þínu og nú getur þú séð yfirlit yfir árið þitt í Heillakörfunni.
30. desember 2024
500 fjölskyldur hlutu matarúthlutun úr Jólastyrk Krónunnar.