20. maí 2025
Gleði og glaðasólskin á Krónuhjólamótinu á Akureyri!
Um eitt hundrað krakkar á aldrinum 2-12 ára tóku þátt í frábærlega vel heppnuðu Krónuhjólamóti í Kjarnaskógi á Akureyri sunnudaginn 18. maí sl.
Krónan stóð fyrir mótinu í samstarfi við Akureyrardætur og Hjólreiðafélag Akureyrar. Mótið hefur einnig verið haldið í Öskjuhlíð undanfarin ár.
Um 20 stiga hiti var í Kjarnaskógi á mótsdag og mikil stemning og gleði meðal þátttakenda og aðstandenda. Kærar þakkir til allra sem mættu og tóku þátt! 💛
13. október 2025
Krónan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í fimmta sinn, við athöfn sem haldin var föstudaginn 10. október sl.
9. október 2025
Krónan býður viðskiptavinum að styrkja neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi við innkaup í verslunum sínum næstu daga. Krónan jafnar hvert framlag. Nú þegar hillir undir von um frið skiptir hver mínúta máli og því blæs UNICEF á Íslandi til sóknar í neyðarsöfnun sinni fyrir börn á Gaza.
6. október 2025
Þá er uppáhalds Bændamarkaðurinn okkar búinn í bili Fimm helgar, 26 verslanir og um 145 tonn seld af umbúðarlausu, íslensku grænmeti - beint frá bónda!
8. september 2025
Það var sannkölluð gleðisprengja þegar Krónuhjólamót Tinds og Hjólaskólans fór fram við Perluna á sl. laugardag!🎉
© 2025 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is