20. maí 2025
Gleði og glaðasólskin á Krónuhjólamótinu á Akureyri!
Um eitt hundrað krakkar á aldrinum 2-12 ára tóku þátt í frábærlega vel heppnuðu Krónuhjólamóti í Kjarnaskógi á Akureyri sunnudaginn 18. maí sl.
Krónan stóð fyrir mótinu í samstarfi við Akureyrardætur og Hjólreiðafélag Akureyrar. Mótið hefur einnig verið haldið í Öskjuhlíð undanfarin ár.
Um 20 stiga hiti var í Kjarnaskógi á mótsdag og mikil stemning og gleði meðal þátttakenda og aðstandenda. Kærar þakkir til allra sem mættu og tóku þátt! 💛
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.