8. janúar 2025
Hollusta og sjálfbærni eiga við um Krónuna allt árið. Við viljum auðvelda Krónuvinum okkar að byrja árið rétt, með réttu vöruúrvali á góðu verði og verðum því með heilsuna í fyrirrúmi nú í janúar, með yfirskriftinni Heilsumst alla daga - allan ársins hring!
Í Krónunni í janúar finnur þú tilboð á heilsusamlegum vörum og lyftum við upp hollum og sjálfbærum kostum í framstillingu í verslunum okkar, svo sem lífrænum kostum, vítamínum, veganvörum, orkustöngum og fæðubótaefnum. Við kynnum einnig til leiks fullt af nýjum vörum!
Krónan er einnig stoltur styrktaraðili Veganúar í ár sem fyrr. Við hvetjum okkar viðskiptavini til að prófa sig áfram í eldhúsinu með grænkerakostum sem eru góðir fyrir þig, dýrin og umhverfið. Ef þig vantar innblástur eru hér dýrindis uppskriftir án dýraafurða:
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.