logo
Vöruúrval
Verslanir
Uppskriftir
Sjálfbærni
Grænir mánudagarSamfélagsleg ábyrgðSjálfbærniskýrsla 2024LýðheilsaTímalínaMatarsóunStyrkirMerkileg merkiSvansvottun
Krónan
Um KrónunaHvað er að frétta?Skannað og skundaðMerki, tengiliðir & fyrir fjölmiðlaKrónan í 25 árGjafakortFyrirtækjaviðskiptiLeita að kvittunHafa sambandStörf og mannauðurSkrá á póstlista
English
Snjallverslun
Snjallverslun
Krónu karfan

Opnunartímar

Gjafakort

Um okkur

Sækja um starf

Hafa samband

Skrá á póstlista

© 2025 - Krónan

Kt. 711298 2239

Skrifstofa Krónunnar

Sími: 585 7000

Dalvegur 10-14

201 Kópavogur

Persónuverndarstefna

Skilmálar

Stefna um vafrakökur

Krónu karfan

Forsíða

/

Fréttir

/

Heilsumst alla daga - allan ársins hring!

8. janúar 2025

Heilsumst alla daga - allan ársins hring!

Hollusta og sjálfbærni eiga við um Krónuna allt árið. Við viljum auðvelda Krónuvinum okkar að byrja árið rétt, með réttu vöruúrvali á góðu verði og verðum því með heilsuna í fyrirrúmi nú í janúar, með yfirskriftinni Heilsumst alla daga - allan ársins hring! 

Í Krónunni í janúar finnur þú tilboð á heilsusamlegum vörum og lyftum við upp hollum og sjálfbærum kostum í framstillingu í verslunum okkar, svo sem lífrænum kostum, vítamínum, veganvörum, orkustöngum og fæðubótaefnum. Við kynnum einnig til leiks fullt af nýjum vörum! 

Krónan er einnig stoltur styrktaraðili Veganúar í ár sem fyrr. Við hvetjum okkar viðskiptavini til að prófa sig áfram í eldhúsinu með grænkerakostum sem eru góðir fyrir þig, dýrin og umhverfið. Ef þig vantar innblástur eru hér dýrindis uppskriftir án dýraafurða: 

27. ágúst 2025

Krónan og Pikkoló í samstarf um afhendingar í Snjallverslun

Krónan hefur tekið höndum saman við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló um afhendingu netpantana í kældum afhendingarstöðvum Pikkoló á höfuðborgarsvæðinu....

26. ágúst 2025

Takk fyrir frábærar viðtökur á Fitjabraut!

Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.

26. ágúst 2025

Bændamarkaður Krónunnar í verslunum um land allt

Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.

20. ágúst 2025

Takk fyrir drulluna!

Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.

18. ágúst 2025

Gleðilegan Grænan mánudag!

Í dag hefst nýtt framtak hjá okkur í Krónunni sem kallast Grænir mánudagar.

8. ágúst 2025

Hamingjuríka Hinsegin daga!

Krónan er einn stærsti styrktaraðili hátíðarinnar í ár.

27. júní 2025

Krónan kveður frauðplastið - loksins!

Við höfum tekið upp umhverfisvænni bakka í kjötborðum Krónunnar.

19. júní 2025

Bergið Headspace hlýtur 1,5 milljón frá Krónunni og viðskiptavinum

19. júní 2025

Krónan upp að dyrum í Borgarnesi, á Akranesi og Kjalarnesi!

19. júní 2025

Halló Egilsstaður, Fellabær og Seyðisfjörður!

12. júní 2025

Algjör veisla í 25 ár!

3. júní 2025

Krónan í Vallakór opnar á ný eftir endurbætur

2. júní 2025

Við höfum opnað fyrir Samfélagsstyrki Krónunnar!

30. maí 2025

Krónan hlýtur viðurkenningu Sjálfbærniássins í annað sinn

20. maí 2025

Krónan á Iceland Innovation Week

20. maí 2025

Gleði og glaðasólskin á Krónuhjólamótinu á Akureyri!

16. maí 2025

Sannkölluð ítölsk veisla í Krónunni

13. maí 2025

Krónan, Akureyrardætur og HFA kynna Krónuhjólamótið 2025

1. maí 2025

Skapandi samstarf á Fruitful Futures ii í Krónunni

22. apríl 2025

Vallakór lokar tímabundið

4. apríl 2025

Monday Haircare kemur til Krónunnar

3. apríl 2025

Verið velkomin á Frískleikana í Krónunni Granda um helgina!

1. apríl 2025

Aprílgabb! - Krónulúgan opnar í Garðabæ í dag

26. mars 2025

Heimsendingar á Akranesi

21. mars 2025

Sjálfbærniskýrsla Krónunnar lifnar við!

28. febrúar 2025

Krónan tilnefnd til íslensku markaðsverðlaunanna!

12. febrúar 2025

Krónan Granda er Best Grocery Store 2025!

10. febrúar 2025

Festi valið UT-fyrirtæki ársins 2024

17. janúar 2025

Áttföld ánægja!

3. janúar 2025

Sjáðu árið þitt í Heillakörfunni!

30. desember 2024

10 milljónir söfnuðust í Jólastyrk Krónunnar

23. desember 2024

Jólakveðja frá okkur öllum í Krónunni!

10. desember 2024

Jólastyrkur Krónunnar 2024

2. desember 2024

Krónan veitir samfélagsstyrki um allt land!

28. nóvember 2024

Krónan Bíldshöfða opnar á ný

25. nóvember 2024

Besta fjárfesting í hönnun

18. nóvember 2024

Drögum úr óþarfa neyslu - Evrópska nýtnivikan

1. nóvember 2024

Heillakarfan hlýtur hvatningarverðlaun CreditInfo og Festu!

23. október 2024

Krónan hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024

23. október 2024

Skelfilegasta grasker landsins valið!

1. október 2024

Gúrmeti og kræsingar í Matarbúri Krónunnar

19. september 2024

Klikkað fjör á Krónuhjólamótinu!

13. september 2024

Bændamarkaður í öllum verslunum Krónunnar

13. september 2024

Krónan hlýtur Sjálfbærniásinn 2024!

23. ágúst 2024

Nýjungar VAXA í Krónunni

20. ágúst 2024

Drullugaman í Drulluhlaupi Krónunnar!

19. ágúst 2024

Lífrænt í Lindum

8. ágúst 2024

Við óskum viðskiptavinum okkar hamingjuríkra Hinsegin daga!

2. mars 2024

Krónan hlýtur Lúður!

Hátíðlegt grasker

Hátíðlegt grasker

14

Undirbúa

20 mín.

Eldunartími

60 mín.

Samtals:

80 mín.

Vegan steikarsamloka

Vegan steikarsamloka

81

Undirbúa

60 mín.

Eldunartími

40 mín.

Samtals:

100 mín.

Vegan vöfflur

Vegan vöfflur

39

Undirbúa

10 mín.

Eldunartími

15 mín.

Samtals:

25 mín.

Rauðrófucarpaccio frá Veganistum

Rauðrófucarpaccio frá Veganistum

68

Undirbúa

60 mín.

Eldunartími

20 mín.

Samtals:

80 mín.

Græna þruman

Græna þruman

213

Undirbúa

10 mín.

Eldunartími

0 mín.

Samtals:

10 mín.

Linsubaunakarrý

Linsubaunakarrý

134

Undirbúa

20 mín.

Eldunartími

40 mín.

Samtals:

60 mín.

Tómatsúpa og grillaðar samlokur

Tómatsúpa og grillaðar samlokur

287

Undirbúa

30 mín.

Eldunartími

40 mín.

Samtals:

70 mín.

Guacamole

Guacamole

191

Undirbúa

10 mín.

Eldunartími

0 mín.

Samtals:

10 mín.

Tófú í kókos-karrí

Tófú í kókos-karrí

71

Undirbúa

5 mín.

Eldunartími

35 mín.

Samtals:

40 mín.