26. mars 2025
Heimsendingar á Akranesi
Við höfum opnað á pantanir fyrir heimsendingar í Snjallverslun Krónunnar á Akranesi! Allar upplýsingar ásamt lista yfir þau svæði og póstnúmer sem geta pantað og fengið sent heim má finna hér.
Við fögnum öllum ábendingum og skilaboðum, ekki hika við að hafa samband 💛
26. ágúst 2025
Takk fyrir frábærar viðtökur á Fitjabraut!
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Bændamarkaður Krónunnar í verslunum um land allt
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Takk fyrir drulluna!
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.