23. október 2024
Síðustu helgi héldum við í fyrsta skipti í Krónunni Lindum Skelfikerið, graskersútskurðarkeppni Krónunnar. Voru 40 þátttakendur skráðir strax ljóst að keppnin var mikil og hörð.
Á laugardaginn mætti dómnefnd Skelfikersins í Lindir og tók út listaverkin en hana skipuðu þau Fanney Kim, gæðastjóri ávaxta og grænmetisdeildar, Anthony Bacigalupo, listamaður og þáttastjórnendur hlaðvarpsins Bragðheima, Eva Sigrún og Sólveig Einars. Að því loknu voru úrslitin ljós:
1. sæti - Alexandra Rán
2. sæti - Edda Pétursdóttir
3. sæti - Unda Brauna
Frumlegasta graskerið - Samúel Már.
Óskum við sigurvegurum innilega til hamingju með skelfilegu listaverkin sín.
4. apríl 2025
Hið vinsæla og margverðlaunaða hárvörumerki Monday Haircare er nú loksins fáanlegt á Íslandi en Krónan er að hefja sölu á merkinu.
3. apríl 2025
Í tilefni af HönnunarMars höfum við opnað sýninguna Fruitful Futures ii í Krónunni Granda.
1. apríl 2025
Bílalúga bætist við þær þjónustulausnir sem Krónan býður upp á því í dag opnar formlega Krónulúgan við verslun Krónunnar í Garðabæ.
26. mars 2025
Við höfum opnað á pantanir fyrir heimsendingar í Snjallverslun Krónunnar á Akranesi!