16. maí 2025
Sannkölluð ítölsk veisla í Krónunni
Ítalía er matarkista Evrópu og því vel við hæfi að bjóða Krónuvinum í ítalska veislu í Krónunni í maí.
Við bjóðum upp á fullt af ítölskum nýjungum í takmarkaðan tíma, bæði ný og spennandi vörumerki eins og Monini, Rosso og Tre Marie, en auk þess höfum við stóraukið úrvalið af vörum frá Rana, Citterio, Olifa og Rummo.
Ekki missa af þessari ítölsku matarveislu í maí!
Buon appetito!🤌
26. ágúst 2025
Takk fyrir frábærar viðtökur á Fitjabraut!
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Bændamarkaður Krónunnar í verslunum um land allt
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Takk fyrir drulluna!
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.