28. nóvember 2024
Krónan Bíldshöfða opnar á ný
Jibbí!🎉
Við höfum opnað glæsilega og endurbætta verslun okkar á Bíldshöfða. Kíktu í heimsókn!
Hvað er nýtt?
Stærri ávaxta- og grænmetisdeild þar sem ferskleikinn er í fyrirrúmi 🍏
Betra skipulag og þægilegra flæði í verslun ✅
Enn meira úrval í fjölmörgum vöruflokkum 🥪
Umhverfisvænni kæli- og frystitæki ❄
27. ágúst 2025
Krónan hefur tekið höndum saman við íslenska nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló um afhendingu netpantana í kældum afhendingarstöðvum Pikkoló á höfuðborgarsvæðinu.
26. ágúst 2025
Um helgina opnuðum við nýja og glæsilega Krónuverslun á Fitjabraut 5.
26. ágúst 2025
Næstu helgar er hægt að finna fjölbreytt úrval af fersku, ópökkuðu, íslensku grænmeti á Bændamarkaði.
20. ágúst 2025
Rúmlega 1.100 manns á öllum aldri tóku þátt í Drulluhlaupi Krónunnar í Mosfellsbæ á laugardag.