Vafflaður eftirréttur

fyrir

3

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

5 mín.

Vafflaður eftirréttur

Innihald:

1 pk. Gestus vöffluform

1 pk. Jarðaber

1 pk. Bláber

2 stk. Bananar

Kókos

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Skerðu niður þá ávexti sem þér þykir bestir.

2

Raðið í vöffluformin.

3

Stráið dass af kókos yfir fyrir töfrabragðið.

4

Psst... ennþá betra með karamellusósu.

Vörur í uppskrift