Fersk tzatziki-sósa

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

15 mín.

Fersk tzatziki-sósa

Innihald:

1⁄2 stk. agúrka, rifin með rifjárni

1-2 stk. hvítlauksgeirar, fínt saxaðir

1 stk. sítróna, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður

1 stk. salt

350 g grísk jógúrt

20 g steinselja, fínt söxuð

20 g mynta, fínt söxuð

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

1

Kreistið vökvann úr agúrkunni.

2

Blandið öllu hráefninu saman

Vörur í uppskrift
1
Agúrkur

Agúrkur

1 stk.  - 223 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 169 kr. Stk.

1
sítrónur

sítrónur

160 gr.  - 63 kr. Stk.

1
Gott í matinn G ...

Gott í matinn G ...

350 gr.  - 450 kr. Stk.

1
Steinselja fersk

Steinselja fersk

1 stk.  - 329 kr. Stk.

1
Mynta fersk

Mynta fersk

1 stk.  - 368 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.602 kr.