Tim Tam Skyrkaka

fyrir

0

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

0 mín.

Samtals:

0 mín.

Tim Tam Skyrkaka

Innihald:

2 pakkar Tim Tam kex

250 ml rjómi

250g vanilluskyr

Jarðaber og bláber

Leiðbeiningar

1

Myljið kexið í matvinnsluvél

2

Setjið kexið í botninn á fati/kökudisk - geymið inni í ísskáp á meðan (gott að setja smá til hliðar til þess að toppa kökuna eftirá)

3

Þeytið rjóma

4

Blandið rjómanum og vanilluskyrinu saman

5

Takið fatið úr ísskápnum og setjið skyrblönduna yfir

6

Skreytið með ferskum berjum og auka kex mulning

Vörur í uppskrift

Til að skoða vörur í Snjallverslun