
fyrir
1
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
15 mín.
Innihald:
125 gr salatblanda frá lambhaga
1 gul papríka
1 rauð papríka
2 sellerístilkar
½ gúrka
250 gr kokteil tómatar
1 klassískur hummus frá sóma
50 gr brokkólí og smáraspírur frá eco spíra
Tahini dressing:
¾ dl ljóst lífrænt tahini
1-¼ dl vatn
½ sítróna (safinn)
1-2 hvítlauksrif
Leiðbeiningar
Útbúið dressinguna með því að setja tahini, sítrónusafa, rifinn hvítlauk í krukku með loki og hristið saman.
Bætið svo vatninu útí í skömmtum og hristið á milli. Reynið að ná áferð svipaðri og á jógúrt.
Skolið grænmetið og skerið smátt.
Berið fram salat, smátt skorið grænmeti og spírur ásamt hummus og toppið með tahinidressingu.

Lambhaga salatb ...
125 gr. - 549 kr. Stk.

paprika græn
210 gr. - 119 kr. Stk.

paprika rauð
220 gr. - 154 kr. Stk.

Sellerí stönglar pk
250 gr. - 458 kr. Stk.

Agúrkur
1 stk. - 223 kr. Stk.

Sómi klassískur ...
200 gr. - 480 kr. Stk.

Eco brokkólíspírur
50 gr. - 649 kr. Stk.

Urtekram tahini
350 gr. - 769 kr. Stk.

sítrónur
160 gr. - 63 kr. Stk.

Hvítlaukur
200 gr. - 169 kr. Stk.

SFG sólskinstómatar
250 gr. - 540 kr. Stk.
Samtals: