Rjómalöguð brokkolísúpa

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

30 mín.

Rjómalöguð brokkolísúpa

Innihald:

Uppskrift fengin frá gottimatinn.is

2 msk. smjör

1⁄2 bolli laukur, smátt saxaður

1 bolli gulrætur, rifnar niður með rifjárni

1 stk. brokkolíhaus meðalstór, smátt skorinn

2 bollar vatn

1 stk. grænmetiskraftur

1 bolli mjólk

1 bolli matreiðslurjómi frá Gott í matinn

2 msk hveiti

1 tsk. Salt

1 tsk. Pipar

Cayenne pipar af hnífsoddi

1 bolli rifinn Pizzaostur frá Gott í matinn

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Brokkolí, gulrætur og laukurinn er sett í pott og steikt upp úr smjörinu í 5-10 mínútur. Passið að hafa hitann ekki of háan því grænmetið á ekki að brenna.

2

Þegar grænmetið er orðið mjúkt þá er öllu nema ostinum bætt út í og suðan látin koma upp og hrært í um 10 mínútur.

3

Þegar súpan hefur þykknað þá er ostinum bætt út í og hrært þar til hann er alveg bráðnaður. Fínt er að smakka súpuna til og athuga hvort þið viljið salta meira.

4

Súpan er svo borin fram með heitu brauði til að fullkomna þetta.

Vörur í uppskrift
1
Smjör

Smjör

250 gr.  - 415 kr. Stk.

1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 250 kr. / kg. - 42 kr. Stk.

1
Fljótshóla gulrætur

Fljótshóla gulrætur

600 gr.  - 639 kr. Stk.

1
Brokkolini Tend ...

Brokkolini Tend ...

200 gr.  - 849 kr. Stk.

1
Kallo grænmetis ...

Búið í bili

Kallo grænmetis ...

1 stk.  - 469 kr. Stk.

1
Nýmjólk

Nýmjólk

1 ltr.  - 211 kr. Stk.

1
Matreiðslurjómi ...

Matreiðslurjómi ...

500 ml.  - 486 kr. Stk.

1
First Price hveiti

First Price hveiti

2 kg.  - 299 kr. Stk.

1
MS pizzaostur

MS pizzaostur

400 gr.  - 960 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Saltverk flögusalt

Saltverk flögusalt

250 gr.  - 340 kr. Stk.

1
Pottagaldrar sv ...

Pottagaldrar sv ...

50 gr.  - 570 kr. Stk.

1
Prima cayennepipar

Prima cayennepipar

35 gr.  - 375 kr. Stk.

Mælum með
First Price hví ...

First Price hví ...

350 gr.  - 199 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.901 kr.