Pönnukökur

fyrir

5

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

30 mín.

Pönnukökur

Innihald:

200g hveiti

2 egg

2 msk sykur

1⁄2 salt

1⁄2 matarsódi

1 tsk vanilludropar

500 ml mjólk

50 g brætt smjör

Leiðbeiningar

1

Blandið þurrefnum saman í skál

2

Bætið mjólk, smjöri, vanilludropum og hrærið létt svo það myndist ekki kögglar

3

Bætið eggjunum saman við og hrærið

4

Steikið pönnukökurnar á pönnukökupönnu og njótið með sultunum frá Holt og heiðum. Einnig eru sírópin frábær á pönnukökurnar.

Vörur í uppskrift
1
Sultuþrenna

Hætt

Sultuþrenna

110 gr.  - 1.799 kr. Stk.

1
First Price hveiti

First Price hveiti

2 kg.  - 299 kr. Stk.

1
Nesbú hamingjuegg

Nesbú hamingjuegg

408 gr.  - 439 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 199 kr. Stk.

1
Gestus matarsódi

Gestus matarsódi

225 gr.  - 195 kr. Stk.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk.  - 178 kr. Stk.

1
Nýmjólk

Nýmjólk

1 ltr.  - 211 kr. Stk.

1
Smjör

Smjör

250 gr.  - 415 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.936 kr.