Safaríkt mangó salsa

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

20 mín.

Safaríkt mangó salsa

Innihald:

2-3 þroskuð mangó, skorin í bita

1 rauð paprika, skorin í litla bita

1 dl rauðlaukur, smátt skorinn

1/2 dl ferskur kóriander, saxaður

1 chili, fræ fjarlægt og smátt saxaður

2 lime, safinn

1/4 tsk sjávarsalt

Leiðbeiningar

1

Blandið saman í skál niðurskornu mangó, papriku, rauðlauk, kóriander og chili.

2

Kreistið lime safa yfir og blandið saman.

3

Saltið eftir smekk.

4

Berið fram eitt og sér með góðum flögum eða með grilluðum fisk, rækjum, kjúkling, í takkóið eða hverju sem hugurinn girnist.

5

Njótið!

Vörur í uppskrift
1
Eat me þroskað mangó

Eat me þroskað mangó

2 stk.  - 749 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

245 gr.  - 172 kr. Stk.

1
Rauðlaukur

Búið í bili

Rauðlaukur

ca. 160 gr. - 316 kr. / kg. - 51 kr. Stk.

1
VAXA kóríander

VAXA kóríander

1 stk.  - 439 kr. Stk.

1
Eat me rauður chili

Eat me rauður chili

70 gr.  - 315 kr. Stk.

2
Lime

Lime

75 gr.  - 56 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Maldon sjávarsalt

Maldon sjávarsalt

250 gr.  - 465 kr. Stk.

Mælum með
El Taco Truck t ...

El Taco Truck t ...

12 stk.  - 499 kr. Stk.

Doritos sour cream

Doritos sour cream

170 gr.  - 276 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.731 kr.