
fyrir
4
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
20 mín.
Innihald:
2-3 þroskuð mangó, skorin í bita
1 rauð paprika, skorin í litla bita
1 dl rauðlaukur, smátt skorinn
1/2 dl ferskur kóriander, saxaður
1 chili, fræ fjarlægt og smátt saxaður
2 lime, safinn
1/4 tsk sjávarsalt
Leiðbeiningar
Blandið saman í skál niðurskornu mangó, papriku, rauðlauk, kóriander og chili.
Kreistið lime safa yfir og blandið saman.
Saltið eftir smekk.
Berið fram eitt og sér með góðum flögum eða með grilluðum fisk, rækjum, kjúkling, í takkóið eða hverju sem hugurinn girnist.
Njótið!

Eat me þroskað mangó
2 stk. - 679 kr. Stk.

paprika rauð
220 gr. - 154 kr. Stk.

Rauðlaukur
ca. 160 gr. - 299 kr. / kg. - 48 kr. Stk.

Vaxa kóríander
20 gr. - 439 kr. Stk.

Eat me rauður chili
70 gr. - 315 kr. Stk.

lime
70 gr. - 49 kr. Stk.

Maldon sjávarsalt
250 gr. - 449 kr. Stk.

El Taco Truck t ...
12 stk. - 489 kr. Stk.

Doritos sour cream
170 gr. - 276 kr. Stk.
Samtals: