fyrir
4
Eldunartími
45 mín.
Undirbúa
25 mín.
Samtals:
70 mín.
Innihald:
Kartöflusalat
500 g kartöflur
2 tsk. Dijon-sinnep
2 tsk. hunang
6 msk. ólífuolía
1 stk. skalotlaukur
20 g graslaukur
20 g dill
Pikkluð sinnepsfræ
125 g borðedik
75 g sykur
1 stk. anísstjarna
65 g sinnepsfræ
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Kartöflusalat
Sjóðið kartöflurnar í söltu vatni og kælið.
Blandið saman sinnepi og hunangi og pískið og bætið ólífuolíunni saman við í mjórri bunu.
Skerið kartöflurnar í bita og blandið dressingunni saman við.
Saxið skalotlaukinn og kryddjurtirnar fínt niður og bætið við ásamt pikkluðum sinnepsfræjum.
Pikkluð sinnepsfræ
Sjóðið allt saman nema sinnepsfræin.
Sjóðið í u.þ.b. 5 mín. og hellið þá yfir sinnepsfræin.
Geymið í kæli í lokuðu íláti.
Gott er að gera þetta a.m.k. degi áður.
Þykkvabæjar Gul ...
1 kg. - 548 kr. / kg - 548 kr. stk.
First Price Dij ...
370 gr. - 673 kr. / kg - 249 kr. stk.
Gestus Akasíuhunang
350 gr. - 2283 kr. / kg - 799 kr. stk.
Cavanna Ólífuolía
500 ml. - 1998 kr. / ltr - 999 kr. stk.
Skalottlaukur
400 gr. - 1098 kr. / kg - 439 kr. stk.
Graslaukur Ferskur
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
Náttúra Dill Ferskt
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
Flóru Borðedik 4%
500 ml. - 438 kr. / ltr - 219 kr. stk.
First Price Sykur
1 kg. - 190 kr. / kg - 190 kr. stk.
Prima Sinnepsfræ
55 gr. - 6709 kr. / kg - 369 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun