
fyrir
4
Eldunartími
20 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
35 mín.
Innihald:
1 pakki stökkir humarhalar frá Fiskverzlun Hafliða
2 pakki takkó kökur
1 krukka salsa verde
1 búnt ferskur kóríander
3 stk lime
2-4 stk avókadó
2½ rauðlaukur
1-2 stk hvítlauksrif, rifin eða pressuð
150 ml rauðvínsedik, má nota annað edik
150 ml vatn
1 msk hunang
Salt, eftir smekk
Leiðbeiningar
Takkó
Eldið humarinn eftir leiðbeiningum á umbúðum.
Hitið taco kökurnar á pönnu eða í ofni. Gott að halda heitum í hreinu viskastykki.
Sneiðið lime og saxið kóríander.
Berið fram með salsa, gucamole, pikkluðum rauðlauk, lime og kóríander.
Guacamole
Hvítlaukur rifinn eða pressaður, blandið við stappað avókadó.
Saxið rauðlaukur og koriander, bætið út í.
Kreistið limesafa yfir og saltið eftir smekk. Blandið vel.
Pikklaður rauðlaukur
Rauðlaukur sneiddur mjög þunnt. Best að skera frá rót til topps, fyrir mildara bragð.
Rauðvínsedik, vatn, hunang og salt sett í pott hitað upp að suðu.
Hellið yfir laukinn í hitaþolnu íláti. Blandið og leyfið að standa í lámark 10 mín. Helst í 1-2 tíma.

Fiskverzlun Haf ...
400 gr. - 4748 kr. / kg - 1.899 kr. stk.

Banderos Vefjur ...
200 gr. - 1495 kr. / kg - 299 kr. stk.

Banderos Taco s ...
230 gr. - 861 kr. / kg - 198 kr. stk.

Kóríander Ferskur
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.

Lime
70 gr. - 686 kr. / kg - 48 kr. stk.

Avocado í Lausu
1 stk. - 299 kr. / stk - 299 kr. stk.

Grön Balance Hv ...
100 gr. - 2990 kr. / kg - 299 kr. stk.

Gestus Rauðvínsedik
250 ml. - 1436 kr. / ltr - 359 kr. stk.

Grön Balance Hunang
425 gr. - 1409 kr. / kg - 599 kr. stk.

Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun