Grilluð kantalópumelóna og mangó með osti, hráskinku og chili-hunangi

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

5 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

25 mín.

Grilluð kantalópumelóna og mangó með osti, hráskinku og chili-hunangi

Innihald:

1 stk. kantalópumelóna, skorin í bita

1 stk. mangó, skorið í bita

olía

90 g hráskinka

1 stk. ostur, burrata eða mozzarella

Chili hunang:

100 g hunang

1 tsk. þurrkaðar chili-flögur

1 stk. límóna, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður

1 stk. appelsína, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður

2 msk. ólífuolía

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Veltið melónunni og mangóinu upp úr smá olíu.

2

Grillið ávextina og hráskinkuna í u.þ.b. 2 mínútur á hvorri hlið.

3

Berið fram með chili-hunangi og mozzarella- eða burrataosti.

Chili hunang:

1

Hrærið öllu hráefninu saman.

Vörur í uppskrift
1
melóna cantaloup

melóna cantaloup

1250 gr. - 479 kr. / kg - 599 kr.

1
mangó

mangó

550 gr. - 653 kr. / kg - 359 kr.

1
Ambrosi Mozzarella

Ambrosi Mozzarella

125 gr. - 3992 kr. / kg - 499 kr.

1
Citterio taglio ...

Citterio taglio ...

70 gr. - 9986 kr. / kg - 699 kr.

1
Gestus akasíuhunang

Gestus akasíuhunang

350 gr. - 2283 kr. / kg - 799 kr.

1
Pottagaldrar ch ...

Pottagaldrar ch ...

1 stk. - 568 kr. / stk - 568 kr.

1
Lime

Lime

65 gr. - 800 kr. / kg - 52 kr.

1
Appelsínur

Appelsínur

200 gr. - 445 kr. / kg - 89 kr.

Líklega til heima
1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr.

Vörur

()

0 kr.

Samtals:

3.664 kr.