
fyrir
4
Eldunartími
90 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
100 mín.
Innihald:
Kjúklingur heill
Kjúklingakrydd
Maísstönglar
Paprika
Rauðlaukur
Kúrbítur
Chili bernaise sósa
Leiðbeiningar
Aðferð
Kryddið kjúklinginn vel með kjúklingakryddi. Hellið eplasafa, bjór eða hvítvíni í hólkinn á kjúklingastandinum, eða notið dós.
Setjið kjúklinginn á standinn og ásjóðandi heitt grill, gott er að slökkva á brennurum beint undir kjúklingnum til að hann brenni ekki. Lokið og grillið í ca 1 ½ klst. eða þar til full eldaður
Skerið grænmetið í bita og þræðið á spjót og skellið á grillið þegar ca. 15 mínútur eru eftir af kjúklingnum.
Berið fram með Chili Bernaise og njótið.

Ódýrt Kjúklingu ...
ca. 1900 gr. - 1050 kr. / kg - 1.995 kr. stk.

Pottagaldrar Eð ...
75 gr. - 6920 kr. / kg - 519 kr. stk.

Paprika Rauð
220 gr. - 795 kr. / kg - 175 kr. stk.

Rauðlaukur 4 Stk
500 gr. - 698 kr. / kg - 349 kr. stk.

Kúrbítur
315 gr. - 441 kr. / kg - 139 kr. stk.

Krónu Chili Bernaise
300 ml. - 1997 kr. / ltr - 599 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun