Grillaðar risarækjur

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

5 mín.

Undirbúa

50 mín.

Samtals:

55 mín.

Grillaðar risarækjur

Innihald:

500 g risarækjur

1/2 sítróna, börkur og safi

2/3 dl ólífuolía

2 msk. hvítvínsedik

1/2 rauður chilí, fræhreinsaður og saxaður

3 hvítlauksgeirar, pressaðir

2 msk. söxuð steinselja

2 msk. saxaður kóríander

Salt og pipar

12 grillpinnar

Vatn

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Látið grillpinnana liggja í vatni á meðan að marineringin er undirbúin. Leggið öll hráefnin fyrir marineringuna í skál og blandið saman.

2

Takið grillpinnana og setjið 4-5 rækjur á hvern pinna. Leggið í grunna skál og hellið nánast allri marineringunni yfir rækjurnar. Leggið plastfilmu yfir skálina og leggið inn í ísskáp í 20-30 mínútur.

3

Takið rækjurnar út úr ísskpápnum og hitið upp grillið. Grillið rækjurnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið eða þangað til að þær hafa fengið fínan lit. Hellið yfir restinni af maríneringunni og berið fram.

Vörur í uppskrift
1
Djúpalón risaræ ...

Djúpalón risaræ ...

500 gr.  - 1.449 kr. Stk.

2
sítrónur

sítrónur

130 gr.  - 62 kr. Stk.

1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.599 kr. Stk.

1
Gestus hvítvínsedik

Gestus hvítvínsedik

250 ml.  - 399 kr. Stk.

1
Grön Balance ra ...

Grön Balance ra ...

70 gr.  - 398 kr. Stk.

1
Grön Balance hv ...

Grön Balance hv ...

100 gr.  - 499 kr. Stk.

1
Steinselja fersk

Steinselja fersk

1 stk.  - 399 kr. Stk.

1
Kóríander ferskur

Kóríander ferskur

1 stk.  - 368 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Prima borðsalt

Prima borðsalt

100 gr.  - 329 kr. Stk.

1
PapStar tvöföld ...

Hætt

PapStar tvöföld ...

250 stk.  - 1.529 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

5.173 kr.