
fyrir
4
Eldunartími
25 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
35 mín.
Klassískur epla mulningur
Innihald:
3-4 epli
Kanilsykur eftir smekk
100 g hveiti
100 g sykur
100 g smjör
Leiðbeiningar
1
Skerið eplin smátt og setjið í eldfast mót.
2
Stráið kanilsykri yfir eftir smekk.
3
Hrærið saman hveiti, sykri og smjöri í hrærivél, höndunum eða matvinnsluvél.
4
Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni á 180° í um 20-30 min eða þar til deigið hefur brúnast.
5
Berið fram með vanilluís eða rjóma.
Vörur í uppskrift
1

Flóru Kanill
70 gr. - 4114 kr. / kg - 288 kr. stk.
1

Melinda Gala Epli
1 kg. - 669 kr. / kg - 669 kr. stk.
1

First Price Sykur
1 kg. - 190 kr. / kg - 190 kr. stk.
1

First Price Hveiti
2 kg. - 138 kr. / kg - 275 kr. stk.
1

Ms Smjör 500gr
500 gr. - 1592 kr. / kg - 796 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun