Dásamleg gúllassúpa

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

50 mín.

Dásamleg gúllassúpa

Innihald:

500 gr. nautagúllas frá BIOBÚ

1 laukur

1 skallotlaukur

4 hvítlauksrif

Smjör til steikingar

1,5 líter vatn

1 krukka maukaðir tómatar

1 msk paprikukrydd

1 msk cumin

1 msk túrmerik

1 msk karrý

1 - 2 teningar nautakraftur

3-4 gulrætur

1 sæt kartafla

1 rauð paprika

Leiðbeiningar

1

Byrja á því að steikja gúllas, lauk og hvítlauk í potti.

2

Þegar gúllasið er orðið brúnt á öllum hliðum hellið þá vatninu og maukuðu tómötunum út í pottinn.

3

Bæta kryddum út í, nautakrafti og hræra vel.

4

Bæta svo grænmetinu út í og smakkið til.

5

Leyfa súpunni að malla í 20-30 mínútur.

6

Borið fram með brauði.

Vörur í uppskrift
1
Biobú gúllas 500g

Hætt

Biobú gúllas 500g

500 gr.  - 2.099 kr. Stk.

1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 250 kr. / kg. - 42 kr. Stk.

1
Skalottlaukur

Skalottlaukur

400 gr.  - 399 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 169 kr. Stk.

1
Ósaltað smjör

Ósaltað smjör

250 gr.  - 416 kr. Stk.

1
First Price líf ...

First Price líf ...

400 gr.  - 199 kr. Stk.

1
Prima möluð paprika

Prima möluð paprika

50 gr.  - 320 kr. Stk.

1
Prima cumin malað

Prima cumin malað

50 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Prima túrmerik

Prima túrmerik

40 gr.  - 322 kr. Stk.

1
Prima karrý

Prima karrý

45 gr.  - 310 kr. Stk.

1
Knorr nautkjöts ...

Knorr nautkjöts ...

100 gr.  - 249 kr. Stk.

1
Fljótshóla gulrætur

Fljótshóla gulrætur

600 gr.  - 639 kr. Stk.

1
Sætar kartöflur

Sætar kartöflur

ca. 500 gr. - 320 kr. / kg. - 160 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

220 gr.  - 154 kr. Stk.

Mælum með
First Price hví ...

First Price hví ...

350 gr.  - 199 kr. Stk.

Gæðabakstur bag ...

Gæðabakstur bag ...

250 gr.  - 265 kr. Stk.

Smjörvi Léttur- ...

Smjörvi Léttur- ...

200 gr.  - 460 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.678 kr.