Chia grautur Hildar Ómars

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

5 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

15 mín.

Chia grautur Hildar Ómars

Innihald:

Hráefni

1 dl chiafræ

3 dl ósæt isola möndlumjólk

2 lífræn epli

1 dl möndlur

4-6 ferskar döðlur

2 msk rifinn kókos

1/2 tsk kanill

nokkrir vanilludropar

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Blandið saman chiafræjum, möndlumjólkinni, rifnum kókos og vanilludropum í skál og hrærið vel.

2

Leyfið chiablöndunni að standa á meðan þið steinhreinsið döðlurnar og skerið þær í litla bita ásamt eplunum og möndlunum. Hrærið aftur vel í chiablöndunni.

3

Chiafræin eiga það til að mynda litla köggla þegar þau bólgna út en með því að hræra vel er hægt að losa um þá.

4

Nú má setja eplin, möndlumulning og döðlubitana útí og blanda ásamt kanil.

5

Ágætt er að setja smá af kanil og smakka svo til og bæta við eftir smekk.

Vörur í uppskrift
1
Krónu chia fræ

Krónu chia fræ

500 gr.  - 599 kr. Stk.

1
Isola möndlumjó ...

Isola möndlumjó ...

1 ltr.  - 599 kr. Stk.

1
Epli pink lady 8 stk

Epli pink lady 8 stk

8 stk.  - 799 kr. Stk.

1
Krónu döðlur ferskar

Krónu döðlur ferskar

500 gr.  - 598 kr. Stk.

1
Krónu möndlur í hýði

Krónu möndlur í hýði

500 gr.  - 769 kr. Stk.

1
First Price kók ...

Búið í bili

First Price kók ...

200 gr.  - 179 kr. Stk.

1
Flóru kanill

Flóru kanill

70 gr.  - 288 kr. Stk.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk.  - 188 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.840 kr.