fyrir
2
Eldunartími
30 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
50 mín.
Innihald:
2 dl bankabygg
⅓ kubbur fetaostur
safi úr ½ sítrónu
appelsína
rautt epli
½ gúrka
pera
salt
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Fylgið eldunarleiðbeiningunum á poka bankabyggsins og leyfið því að eldast í um hálftíma.
Skerið ávexti smátt niður og blandið saman í skál.
Sigtið byggið þegar það er tilbúið og leyfið því að kólna í smá stund.
Blandið því næst saman við ávextina og myljið fetaostinn smátt yfir.
Kreistið safann úr sítrónunni og blandið ásamt klípu af salti við salatið og berið fram.
Móðir Jörð Bankabygg
1 kg. - 740 kr. / kg - 740 kr. stk.
Salakis Grískur Feti
150 gr. - 3993 kr. / kg - 599 kr. stk.
Sítrónur
115 gr. - 574 kr. / kg - 66 kr. stk.
Appelsínur
310 gr. - 384 kr. / kg - 119 kr. stk.
Epli Rauð
240 gr. - 392 kr. / kg - 94 kr. stk.
Agúrkur
1 stk. - 268 kr. / stk - 268 kr. stk.
Perur Conference
1 stk. - 105 kr. / stk - 105 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun