Burrata spagettí með tómötum og basiliku

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

30 mín.

Burrata spagettí með tómötum og basiliku

Innihald:

250 g spagettí

3 hvítlauksgeirar

1/4 tsk chili flögur

200 g kirsuberjatómatar

1 dl söxuð fersk basilika

salt

pipar

fersk basilika

burrata ostur

prima donna/parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið spagettíið samkvæmt leiðbeiningum

2

Steikið hvítlaukinn upp úr smá olíu ásamt chiliflögunum í smá stund

3

Bætið tómötunum og basilikunni út á pönnuna ásamt 1 dl af spagettí vatninu, salt og pipar eftir smekk.

4

Leyfið að malla í um það bil 10 mínútur á miðlungs hita

5

Bætið spagettíinu út á pönnuna og blandið vel saman

6

Takið af hitanum og setjið ferska basiliku, burrata ostinn og prima donna eða parmesan ost yfir spagettíið

Vörur í uppskrift
1
Gestus spaghetti

Gestus spaghetti

500 gr.  - 259 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 189 kr. Stk.

1
Pottagaldrar ch ...

Pottagaldrar ch ...

1 stk.  - 569 kr. Stk.

1
SFG tómatar kir ...

SFG tómatar kir ...

250 gr.  - 499 kr. Stk.

1
Náttúra Basil 20g

Náttúra Basil 20g

20 gr.  - 389 kr. Stk.

1
KS burrata mozz ...

KS burrata mozz ...

120 gr.  - 799 kr. Stk.

1
Ambrosi parmigi ...

Ambrosi parmigi ...

150 gr.  - 887 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver sa ...

Búið í bili

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sv ...

Búið í bili

Jamie Oliver sv ...

180 gr.  - 999 kr. Stk.

Mælum með
First Price hví ...

First Price hví ...

350 gr.  - 198 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.591 kr.