Andasalat

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

12 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

27 mín.

Andasalat

Innihald:

Fyrir fjóra

• 1 dós Rougié confit de canard

• Salatblanda frá Hollt og gott (með klettasalati, baby leaf ofl.)

• 4 dl edamame baunir frá Gestus, frosnar

• Salt og pipar

• 4 smágúrkur

• 4-6 vorlaukar

• 1 granatepli

• 2 dl salatostur (fetaostur)

• 2 dl wasabi hnetur

• Kóríander eftir smekk

Sósa:

• 100 ml hoisin sósa frá Blue dragon

• 4 msk sesamolía frá Blue dragon

• 4 msk ólífuolía

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Bakið andaconfit eftir leiðbeiningum á dós og rífið það með tveimur göfflum.

2

Steikið edamame baunir og kryddið með salti og pipar.

3

Skerið gúrkur og vorlauk smátt.

4

Skerið fræin úr granateplinu og skolið.

5

Smátt skerið eða stappið salatostinn og saxið wasabi hnetur.

6

Blandið hráefnunum í sósuna saman í skál.

7

Dreifið salatblöndu í botninn á stórri skál eða á diska.

8

Því næst dreifið þið edamame baunum, gúrku, andaconfit, vorlauk, fræjum úr granateplum, salatosti, wasabi hnetum og kóríander.

9

Að lokum dreifið þið sósunni yfir eftir smekk og berið salatið fram með restinni af henni. Njótið vel.

Vörur í uppskrift
1
andar confit de ...

andar confit de ...

1.25 kg.  - 4.599 kr. Stk.

1
Hollt og gott s ...

Hollt og gott s ...

100 gr.  - 399 kr. Stk.

1
Gestus edamame  ...

Gestus edamame ...

300 gr.  - 399 kr. Stk.

1
Smáar agúrkur

Smáar agúrkur

200 gr.  - 399 kr. Stk.

1
Vorlaukur í pakka

Vorlaukur í pakka

1 stk.  - 299 kr. Stk.

1
epli granate

epli granate

330 gr.  - 389 kr. Stk.

1
Arna salatostur ...

Arna salatostur ...

230 gr.  - 717 kr. Stk.

1
Til hamingju wa ...

Til hamingju wa ...

140 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Vaxa kóríander

Vaxa kóríander

20 gr.  - 439 kr. Stk.

1
Blue Dragon hoi ...

Blue Dragon hoi ...

200 ml.  - 399 kr. Stk.

1
Blue Dragon ses ...

Blue Dragon ses ...

150 ml.  - 999 kr. Stk.

Mælum með
First Price jóm ...

First Price jóm ...

500 ml.  - 819 kr. Stk.

Saltverk flögusalt

Saltverk flögusalt

250 gr.  - 340 kr. Stk.

Prima svört pip ...

Prima svört pip ...

40 gr.  - 479 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

9.337 kr.