
Jólahlaðborðið heima á 15 mínútum
Þú getur sparað mikinn pening með að halda jólahlaðborðið heima.
Í Krónunni færðu allt sem til þarf í góða jólaveislu heima…. og þú getur gert hana klára á korteri!
Allt er tilbúið – þú þarft aðeins að hita upp sósuna og kjötið.