
fyrir
4
38
Undirbúa
90 mín.
Eldunartími
Innihald:
1 kalkúnabringa
2 msk Maille gróft sinnep
1 msk balsamikedik
2 msk trönuberja og bláberja sulta
1 msk ólífu olía
2 msk ferst timjan, smátt skorið
1 tsk ferskt oregano
½ tsk salt
½ tsk pipar
Leiðbeiningar
Ath. mælum með að græja marineringuna kvöldið áður og smella því á kjötið, leyfa marineringunni að liggja á yfir nótt inn í ísskáp í lokuðu íláti. Vegna þess hve kalkúnabringur eru misstórar er erfitt að gefa upp tímann sem það tekur að elda bringuna. Gott er að nota kjötmæli til að taka stöðuna við eldun.
Þerrið kalkúnabringuna með eldhúspappír og setjið hana í fat.
Blandið saman sinnepi, balsamikediki og rifsberjahlaupi.
Klippið niður timjan og oregano í mortel (eða í sterka skál) og hellið olíunni út á, merjið kryddjurtirnar vel í mortelnum (notið breytt tréskaft ef þið eigið ekki mortel) og hellið kryddolíunni út í sinnepsblönduna. Hrærið saman.
Kryddið með salti og pipar.
Smyrjið marineringunni jafn yfir alla kalkúnabringuna, setjið matarfilmu yfir fatið og látið marinerast í minnst klukkutíma eða yfir nótt.
Gourmet Quality ...
ca. 1300 gr. - 2899 kr. / kg - 3.769 kr. stk.
Maille Old Styl ...
210 gr. - 2452 kr. / kg - 515 kr. stk.
Grön Balance Ba ...
250 ml. - 1996 kr. / ltr - 499 kr. stk.
St. Dalfour Blö ...
284 gr. - 1708 kr. / kg - 485 kr. stk.
Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.
Timjan Ferskt
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
Prima Oregano
6 gr. - 38333 kr. / kg - 230 kr. stk.
Prima Borðsalt
100 gr. - 3380 kr. / kg - 338 kr. stk.
Pottagaldrar Ma ...
50 gr. - 11380 kr. / kg - 569 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
120 mín.
Samtals:
210 mín.
Stillið ofninn á 165ºC. Setjið kjöthitamæli inn í miðja bringuna og bakið bringuna þangað til kjarnhitastig mælist 72ºC.