Kalkúnn

fyrir

6

Uppáhalds

Eldunartími

240 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

260 mín.

Kalkúnn

Innihald:

1 Kalkúnn

1 Pakki beikon

1 Laukur

1 Sellerírót

1 Hvítlauksrif

100 g Þurrkaðar apríkósur

½ Hvítt brauð

100 g Smjör

Sjávarsalt og pipar úr kvörn

Kalkúna krydd

Leiðbeiningar

1

Kryddið kalkúninn með sjávarsalti, hvítum pipar og kalkúnablöndunni.

2

Bræðið smjörið í potti, sjóðið borðtuskur í smjörinu í 2 mínútur og leggið þær yfir kalkúninn svo þær hylji hann allan.

3

Setjið á ofngrind með bakka undir og inn í 125°C heitan ofn.

4

Ef kalkúnninn er 6-8 kg. eldið hann þá í 45-50 mín fyrir hvert kíló. Ef hann er 3-5kg eldið hann í 60 mín fyrir hvert kíló.

5

Undir lokin takið þið tuskurnar af og hækkið ofnhitann í 220°C síðustu 20 mínúturnar.

6

Passið að ausa safanum sem lekur af kalkúninum yfir hann á u.þ.b. 30 mínútna fresti.

Kalkúna fylling:

7

Skerið beikon í litla bita og steikið á pönnu þar til það er gullinbrúnt.

8

Skrælið laukinn og sellerírótina og skerið í litla kubb.

9

Setjið í skál með beikoni og hvítlauk. Skerið apríkósur og brauð smátt niður og blandið út í skálina ásamt eggjum, rjóma og smjöri. Kryddið með salti og pipar.

10

Setjið í eldfast mót og bakið við 180°C í 25 –30mín.

Vörur í uppskrift
1
Ódýrt beikon

Ódýrt beikon

375 gr.  - 830 kr. Stk.

1
sellerírót

sellerírót

950 gr.  - 219 kr. Stk.

1
Farmers þurrkað ...

Farmers þurrkað ...

150 gr.  - 415 kr. Stk.

1
Myllan hvítt sa ...

Myllan hvítt sa ...

385 gr.  - 335 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 416 kr. Stk.

1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 239 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
Salina fínt salt

Salina fínt salt

1 kg.  - 126 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 179 kr. Stk.

1
Pottagaldrar ka ...

Pottagaldrar ka ...

1 stk.  - 466 kr. Stk.

1
Reykjabúið fers ...

Hætt

Reykjabúið fers ...

ca. 7000 gr. - 2.799 kr. / kg. - 19.593 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sv ...

Jamie Oliver sv ...

180 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.025 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur