
fyrir
4
20
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
Innihald:
2 pakkar Ellustínu „kjúklingabitar”
1 msk olía til steikingar
Salt og svartur pipar
1 pakkar Ellustínu pítubrauð
1 poki blandað salat
1 gúrka
250 gr kirsuberjatómatar
1 rauðlaukur, skorin í þunnar sneiðar
1 krukka Ellustínu pítusósa
Leiðbeiningar
Hitið olíu á pönnu.
Steikið tvo pakka af Ellustínu kjúklingabitum í 5–7 mínútur þar til þeir eru gullinbrúnir og stökkir.
Kryddið með salti og pipar.
Hitið pítubrauðin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum.
Skerið niður einn poka af salati, eina gúrku og einn rauðlauk (þunnar sneiðar).
Fyllið hvert pítubrauð með sósu, salati, steiktum kjúklingabitum, gúrku og rauðlauk. Pssst.. sparið ykkur tíma með því að blanda fyllingunni saman í stórri skál og setja inn í pítubrauðin!
Sólskins Skólagúrkur
200 gr. - 3075 kr. / kg - 615 kr. stk.
Sólskins Tómatar
250 gr. - 2796 kr. / kg - 699 kr. stk.
Gestus Maískorn
340 gr. - 674 kr. / kg - 229 kr. stk.
Rauðlaukur
ca. 160 gr. - 230 kr. / kg - 37 kr. stk.
Paprika Rauð
210 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.
Ártangi Kóríand ...
1 stk. - 619 kr. / stk - 619 kr. stk.
Ella Stína Kjúl ...
140 gr. - 4393 kr. / kg - 615 kr. stk.
Ella Stína Eldb ...
320 gr. - 2184 kr. / kg - 699 kr. stk.
Vaxa Salatbland ...
55 gr. - 7255 kr. / kg - 399 kr. stk.
Ella Stína Pítu ...
300 ml. - 2430 kr. / ltr - 729 kr. stk.
Kryddhúsið Sjáv ...
90 gr. - 4878 kr. / kg - 439 kr. stk.
Kryddhúsið Svar ...
50 gr. - 10380 kr. / kg - 519 kr. stk.
Olifa Steikingarolía
750 ml. - 2664 kr. / ltr - 1.998 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
15 mín.
Samtals:
25 mín.