fyrir
6
Eldunartími
30 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
45 mín.
Innihald:
1 poki Oumph!
3 msk. kókosolía
3 hvítlauksgeirar
1 rautt chilí (fjarlægið fræin fyrir mildari súpu)
1 msk. cumin
1 msk. paprikuduft
1 msk. oregano
1/2 tsk. cayenne pipar
Salt og pipar eftir smekk
1 - 1 1/2 paprika
10 cm. af blaðlauk
2-3 gulrætur
2 dósir Gestus niðursoðnir tómatar
1 krukka af salsasósu (230 g)
2 1/2 grænmetisteningar
1600 ml vatn
1 dós Gestus svartar baunir
Leiðbeiningar
Hitið kókosolíuna í stórum potti. Setjið Oumph!, hvítlauk, chilli og kryddin út í og steikið í góða stund.
Skerið grænmetið í litla bita og bætið út í. Steikið í góðan tíma upp úr kryddunum eða þar til grænmetið er orðið vel mjúkt.
Setjið út í tómatana, salsasósuna, grænmetiskraftinn og vatnið og leyfið suðunni að koma upp. Sjóðið súpuna við meðalhita í góðan tíma, eða minnst 30 mínútur. Mér finnst best að leyfa súpunni að malla í allavega klukkutíma við lágan hita. Smakkið súpuna til og bætið út í kryddum eða krafti eftir smekk.
Skolið baunirnar og bætið þeim út í þegar súpan hefur fengið að sjóða vel ásamt maísnum og rjómaostinum. Hrærið rjómaostinn við svo hann bráðni alveg og leyfið suðunni að koma aftur upp.
Berið súpuna fram ýmist með maísflögum, Oatly sýrðum rjóma, rifnum osti (mælum með Follow your heart), avocado og súrdeigsbrauði. Einnig er gott að saxa smá ferskt kóríander og strá yfir.
Oumph! herbs & ...
280 gr. - 1.079 kr. Stk.
MUNA lyktarlaus ...
500 ml. - 1.099 kr. Stk.
Grön Balance hv ...
100 gr. - 359 kr. Stk.
Búið í bili
Eat me rauður chili
70 gr. - 315 kr. Stk.
Prima kúmen malað
30 gr. - 359 kr. Stk.
Prima möluð paprika
50 gr. - 320 kr. Stk.
Prima oregano
6 gr. - 239 kr. Stk.
Prima cayennepipar
35 gr. - 375 kr. Stk.
Maldon sjávarsalt
250 gr. - 465 kr. Stk.
paprika rauð
230 gr. - 159 kr. Stk.
Blaðlaukur
260 gr. - 151 kr. Stk.
Gulrætur 500gr
500 gr. - 296 kr. Stk.
Búið í bili
Gestus tómatar ...
400 gr. - 229 kr. Stk.
Banderos salsa ...
300 gr. - 238 kr. Stk.
First Price græ ...
120 gr. - 119 kr. Stk.
Gestus svartar ...
400 gr. - 199 kr. Stk.
Gestus maískorn
340 gr. - 215 kr. Stk.
Violife rjómaostur
200 gr. - 439 kr. Stk.
Samtals: