fyrir
6
196
Undirbúa
15 mín.
Eldunartími
Innihald:
1 poki Oumph!
3 msk. kókosolía
3 hvítlauksgeirar
1 rautt chilí (fjarlægið fræin fyrir mildari súpu)
1 msk. cumin
1 msk. paprikuduft
1 msk. oregano
1/2 tsk. cayenne pipar
Salt og pipar eftir smekk
1 - 1 1/2 paprika
10 cm. af blaðlauk
2-3 gulrætur
2 dósir Gestus niðursoðnir tómatar
1 krukka af salsasósu (230 g)
2 1/2 grænmetisteningar
1600 ml vatn
1 dós Gestus svartar baunir
Leiðbeiningar
Hitið kókosolíuna í stórum potti. Setjið Oumph!, hvítlauk, chilli og kryddin út í og steikið í góða stund.
Skerið grænmetið í litla bita og bætið út í. Steikið í góðan tíma upp úr kryddunum eða þar til grænmetið er orðið vel mjúkt.
Setjið út í tómatana, salsasósuna, grænmetiskraftinn og vatnið og leyfið suðunni að koma upp. Sjóðið súpuna við meðalhita í góðan tíma, eða minnst 30 mínútur. Mér finnst best að leyfa súpunni að malla í allavega klukkutíma við lágan hita. Smakkið súpuna til og bætið út í kryddum eða krafti eftir smekk.
Skolið baunirnar og bætið þeim út í þegar súpan hefur fengið að sjóða vel ásamt maísnum og rjómaostinum. Hrærið rjómaostinn við svo hann bráðni alveg og leyfið suðunni að koma aftur upp.
Oumph! Herbs & ...
280 gr. - 3854 kr. / kg - 1.079 kr. stk.
Muna Lyktarlaus ...
500 ml. - 2288 kr. / ltr - 1.144 kr. stk.
Grön Balance Hv ...
80 gr. - 3738 kr. / kg - 299 kr. stk.
Eat Me Rauður Chili
70 gr. - 3986 kr. / kg - 279 kr. stk.
Prima Kúmen Malað
30 gr. - 12267 kr. / kg - 368 kr. stk.
Prima Möluð Paprika
50 gr. - 6600 kr. / kg - 330 kr. stk.
Prima Oregano
6 gr. - 38333 kr. / kg - 230 kr. stk.
Prima Cayennepipar
35 gr. - 11000 kr. / kg - 385 kr. stk.
Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 2116 kr. / kg - 529 kr. stk.
Paprika Rauð
190 gr. - 695 kr. / kg - 132 kr. stk.
Blaðlaukur
450 gr. - 287 kr. / kg - 129 kr. stk.
Grön Balance Gu ...
1 kg. - 699 kr. / kg - 699 kr. stk.
Mutti Tómatar p ...
400 gr. - 530 kr. / kg - 212 kr. stk.
Banderos Salsa ...
300 gr. - 997 kr. / kg - 299 kr. stk.
Knorr Grænmetis ...
100 gr. - 2380 kr. / kg - 238 kr. stk.
Biona Svartar Baunir
400 gr. - 748 kr. / kg - 299 kr. stk.
Gestus Maískorn
340 gr. - 674 kr. / kg - 229 kr. stk.
Violife Rjómaostur
200 gr. - 1975 kr. / kg - 395 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
30 mín.
Samtals:
45 mín.
Berið súpuna fram ýmist með maísflögum, Oatly sýrðum rjóma, rifnum osti (mælum með Follow your heart), avocado og súrdeigsbrauði. Einnig er gott að saxa smá ferskt kóríander og strá yfir.