Vatnsdeigsbollur

fyrir

10

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

30 mín.

Vatnsdeigsbollur

Innihald:

Vatnsdeigsbollur (18-20 litlar bollur)

2 1/2 dl vatn

125 g smjör

125 g hveiti

4 stk. egg

Súkkulaði glassúr

2 dl flórsykur

1 msk. kakó

2 tsk. vanilludropar

Leiðbeiningar

Vatnsdeigsbollur

1

Setjið vatn og smjör í pott og látið suðuna koma upp.

2

Takið pottinn af hitanum og hrærið hveitinu saman við þar til massinn losnar frá pottinum.

3

Kælið blönduna örlítið. Bætið eggjunum út í, einu í einu, og hrærið vel á milli.

4

Notið tvær teskeiðar eða setjið deigið í sprautupoka og sprautið bollur á smjörpappírsklædda plötu.

5

Bakið við 180°C á blæstri í 18-20 mínútur. Ef bollurnar eru hafðar stærri er bökunartíminn lengdur.

Súkkulaði glassúr

1

Öllu blandað saman og síðan er vatni bætt smátt og smátt saman við þangað til þetta er í æskilegri þykkt.

2

Bollunum dýft í glassúrinn.

3

Mmmm nú er bara að njóta! Bolla bolla bolla.

Vörur í uppskrift
1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 415 kr. Stk.

1
First Price hveiti

First Price hveiti

2 kg.  - 280 kr. Stk.

1
Nesbú Hamingjuegg

Búið í bili

Nesbú Hamingjuegg

630 gr.  - 662 kr. Stk.

1
DDS flórsykur

DDS flórsykur

500 gr.  - 218 kr. Stk.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk.  - 188 kr. Stk.

1
Gestus kakó

Gestus kakó

250 gr.  - 455 kr. Stk.

Mælum með
St. Dalfour blá ...

St. Dalfour blá ...

284 gr.  - 489 kr. Stk.

St. Dalfour jar ...

St. Dalfour jar ...

284 gr.  - 489 kr. Stk.

Schlagfix Sprau ...

Schlagfix Sprau ...

200 ml.  - 499 kr. Stk.

MS rjómi 500 ml

MS rjómi 500 ml

500 ml.  - 716 kr. Stk.

Royal karamellu ...

Royal karamellu ...

90 gr.  - 268 kr. Stk.

Royal súkkulaði ...

Royal súkkulaði ...

100 gr.  - 268 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.556 kr.