Nautaspjót með chimichurri-sósu

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

60 mín.

Nautaspjót með chimichurri-sósu

Innihald:

Nautalund:

600g nautalund

100 g smjör

2 greinar rósmarín

4 greinar garðablóðberg

salt og pipar

2 hvítlauksgeirar

Chimichurri-sósa:

200 g steinselja. söxuð smátt

100 g kóríander, saxaður smátt

50 g óregano, saxað smátt

1 stk. chili, saxað smátt

4 stk. hvítlauksgeirar, saxaðir smátt

3 msk. sítrónusafi

200 g góð ólífuolía

20 g hvítvínsedik

salt og pipar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

Nautalundin

1

Setjið smjör, rósmarín, garðablóðberg og hvítlauksrifin í pott og sjóðið í nokkrar mínútur.

2

Saltið og piprið nautalundina og grillið þar til hún hefur náð 53°C kjarnhita.

3

Penslið hana af og til á meðan með smjörinu.

4

Látið kjötið hvíla og skerið það því næst í þunnar sneiðar.

5

Þræðið kjötið upp á spjót og berið fram með chimichurri-sósu.

Chimichurri sósan

1

Blandið öllum hráefnunum saman og smakkið til með salti og pipar.

2

Gott er að geyma sósuna í kæli í a.m.k. 2 klst. áður en hún er borin fram.

Vörur í uppskrift
1
Kjötborð ungnau ...

Kjötborð ungnau ...

ca. 1200 gr. - 10.999 kr. / kg. - 13.199 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 416 kr. Stk.

1
Rósmarín ferskt

Rósmarín ferskt

1 stk.  - 368 kr. Stk.

1
Ártangi Timian  ...

Ártangi Timian ...

1 stk.  - 590 kr. Stk.

1
Grön Balance hv ...

Grön Balance hv ...

100 gr.  - 439 kr. Stk.

1
VAXA steinselja

Búið í bili

VAXA steinselja

20 gr.  - 459 kr. Stk.

1
VAXA kóríander

VAXA kóríander

1 stk.  - 439 kr. Stk.

1
Kryddhúsið oreg ...

Kryddhúsið oreg ...

10 gr.  - 375 kr. Stk.

1
Eat me rauður chili

Eat me rauður chili

70 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Gestus hvítvínsedik

Gestus hvítvínsedik

250 ml.  - 399 kr. Stk.

1
sítrónur

sítrónur

130 gr.  - 58 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.599 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sv ...

Jamie Oliver sv ...

180 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Saltverk flögusalt

Saltverk flögusalt

250 gr.  - 399 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

16.582 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur