Klassískt Lasagne

fyrir

7

Uppáhalds

Eldunartími

90 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

110 mín.

Klassískt Lasagne

Innihald:

Ragu (kjötsósan)

2 msk ólífuolía

1 græn paprika

1 laukur (smátt skorinn)

5-6 hvítlauksgeirar (saxaðir)

3 gulrætur (smátt skornar)

1 rauður chili (smátt skorinn)

4 stilkar sellerí (smátt skorið)

1 lárviðarlauf

800-1.000 gr nautahakk

2 dósir niðursoðnir tómatar

400 ml rauðvín

200 ml nautasoð

1 msk hreint kakó

3-4 msk Herbs de provence

1 msk paprika

Salt og pippar

Basilíka, steinselja og timian (valkvætt)

Bechamel sósa

500 gr kotasæla

100 ml rjómi

1 tsk múskat

Salt og pipar

Steinselja

Lokaskref

800 gr Pastella lasagne plötur

Rifinn ostur

Basilíka (til skrauts, valkvætt)

Leiðbeiningar

Að hætti Bragðheima

1

Skerið allt grænmetið í smáa bita

2

Hitið stóran pott á miðlungshita og skellið grænmetinu út í og steikið í ca 15 mínútur

3

Skóflið grænmetinu til hliðar og bætið nautahakkinu við þannig að það nái að brúnast á pönnunni í ca 10 mínútur

4

Kryddið með salt, pipar, papríku, herbes de provence og þeim fersku kryddjurtum sem þið eigið til

5

Hækkið hitann vel og skellið rauðvíninu út í og látið sjóða í 30 mínútur

6

Setjið niðursoðnu tómata og kakóið út í

7

Bætið nautakrafti og lárviðarlaufi við og blandið öllu saman

8

Leyfið kjötsósunni að malla í 30-60 mínútur í viðbót (því lengur, því betra)

9

Hitið ofninn í 180 C

10

Smakkið til og bætið kryddi, hvítlauki eða því sem þið teljið vanta við

11

Blandið kotasælu, rjóma, múskati, steinselju, salti og pipar saman og hrærið vel

12

Takið til stórt eldfast mót og setjið ragú sósuna fyrst, bechamel næst og loks plöturnar, endurtakið ca 3-4 x.

13

Setjið lasagnað inn í ofn í 15 mínútur

14

Berið fram með fersku salati og basilíku á toppi lasagnans

15

Njóta & fljóta!

Vörur í uppskrift
1
paprika græn

paprika græn

220 gr.  - 154 kr. Stk.

1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 239 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 179 kr. Stk.

1
Gulrætur  500gr

Gulrætur 500gr

500 gr.  - 298 kr. Stk.

1
Eat me rauður chili

Eat me rauður chili

70 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Sellerí

Sellerí

ca. 350 gr. - 449 kr. / kg. - 157 kr. Stk.

1
Flóru lárviðarlauf

Flóru lárviðarlauf

15 gr.  - 150 kr. Stk.

2
Ódýrt ungnautahakk

Ódýrt ungnautahakk

500 gr.  - 1.499 kr. Stk.

2
First Price tóm ...

First Price tóm ...

400 gr.  - 136 kr. Stk.

1
FRE 0% rauðvín  ...

FRE 0% rauðvín ...

750 ml.  - 1.599 kr. Stk.

1
Wholesome pantr ...

Wholesome pantr ...

946 ml.  - 599 kr. Stk.

1
Cadbury kakó

Cadbury kakó

250 gr.  - 568 kr. Stk.

1
Pottagaldrar he ...

Pottagaldrar he ...

1 stk.  - 535 kr. Stk.

1
Pottagaldrar paprika

Pottagaldrar paprika

1 stk.  - 559 kr. Stk.

1
MS kotasæla

MS kotasæla

500 gr.  - 710 kr. Stk.

1
MS rjómi 250 ml

MS rjómi 250 ml

250 ml.  - 373 kr. Stk.

1
Prima múskat

Prima múskat

40 gr.  - 420 kr. Stk.

1
VAXA steinselja

Búið í bili

VAXA steinselja

20 gr.  - 459 kr. Stk.

1
VAXA basilíka

VAXA basilíka

1 stk.  - 439 kr. Stk.

2
Pastella lasagne

Pastella lasagne

200 gr.  - 276 kr. Stk.

1
Gott í matinn p ...

Gott í matinn p ...

400 gr.  - 996 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Filippo Berio ó ...

Filippo Berio ó ...

500 ml.  - 1.399 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

139 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

9.986 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur