Kjúklinga pasta

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

15 mín.

Kjúklinga pasta

Innihald:

1 Pakki kjúklingastrimlar

1 Pestó krukka

1 Pakki Pasta skrúfur

Nokkrir tómatar í lausu

Krónu spínat

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

2

Skerið tómata í báta.

3

Hitið smá olíu á pönnu og hitið kjúklinginn á pönnunni, bætið fullt af spínati á pönnuna og hrærið saman við kjúklinginn. Bætið svo tómötum á pönnuna ásamt pestói.

4

Blandið pasta við og hrærið vel saman.

5

Berið fram og njótið.

Vörur í uppskrift
1
Ali kjúklingast ...

Ali kjúklingast ...

300 gr.  - 1.046 kr. Stk.

1
Jamie Oliver gr ...

Jamie Oliver gr ...

190 gr.  - 469 kr. Stk.

1
First Price fusilli

First Price fusilli

500 gr.  - 199 kr. Stk.

1
SFG sólskinstómatar

SFG sólskinstómatar

250 gr.  - 540 kr. Stk.

1
Krónu spínat

Krónu spínat

200 gr.  - 370 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.624 kr.