
fyrir
4
48
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
Innihald:
500 g skrúfupasta (fusilli, penne eða svipað)
1 krukka grænt pestó (ca. 150 - 200 g)
1 pakki mozzarella kúlur (eða 1 stór mozzarellaostur, rifinn í bita)
1 hvítlauksgeiri
1 lítill rauðlaukur
250 g kirsuberjatómatar
2 lúkur klettasalat (ca. 70 g)
1 krukka þistilhjörtu í olíu skorin í bita
3 msk. ristaðar graskersfræ
1 msk. af olíunni frá þistilhjörtunum (fyrir aukabragð)
Salt og svartur pipar eftir smekk
Meðlæti:
Ferskt baguettebrauð
Leiðbeiningar
Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum þar til það er al dente.
Hrærið smá af olíunni frá þistilhjörtunum saman við pastað til að koma í veg fyrir að það límist saman.
Sneiðið rauðlaukinn þunnt, pressið hvítlaukinn og skerið kirsuberjatómatana í tvennt.
Skerið þistilhjörtun í bita.
Látið vatnið renna af mozzarellakúlunum.
Setjið pastað í stóra skál og blandið pestóinu vel saman við.
Rummo Fusilli
500 gr. - 916 kr. / kg - 458 kr. stk.
Rummo Pestó Genovese
190 gr. - 2626 kr. / kg - 499 kr. stk.
Gestus Þistilhj ...
290 gr. - 1721 kr. / kg - 499 kr. stk.
Til Hamingju Ri ...
100 gr. - 2890 kr. / kg - 289 kr. stk.
First Price Bag ...
300 gr. - 663 kr. / kg - 199 kr. stk.
Grön Balance Hv ...
80 gr. - 3113 kr. / kg - 249 kr. stk.
Rauðlaukur 4 Stk
500 gr. - 698 kr. / kg - 349 kr. stk.
Sólskins Tómatar
250 gr. - 2716 kr. / kg - 679 kr. stk.
Ks Mozzarella 1 ...
180 gr. - 4422 kr. / kg - 796 kr. stk.
Vaxa Klettasala ...
30 gr. - 13167 kr. / kg - 395 kr. stk.
Kryddhúsið Svar ...
50 gr. - 11980 kr. / kg - 599 kr. stk.
Kryddhúsið Sjáv ...
90 gr. - 5544 kr. / kg - 499 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
15 mín.
Samtals:
25 mín.
Bætið við hvítlauk, rauðlauk, tómötum, mozzarellakúlum, klettasalati og þistilhjörtum og hrærið.
Kryddið með salti og pipar eftir smekk.
Stráið ristuðum graskersfræjum yfir rétt áður en borið er fram.