fyrir
4
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
20 mín.
Samtals:
30 mín.
Innihald:
2 stk rófur, meðalstórar, skornar í litla munnbita
1 stk laukur, smátt saxaður
2 tómatar skornir í munnbita
6 sveppir skornir í fjóra bita
1 dós af kókósmjólk
Smá olía til steikingar
Ferskur kóríander og 2 lúkur af fersku spínati
1 hvítlaukur smátt saxaður
Smá ferskur engifer, rifinn og safinn notaður í réttinn
1 tsk broddkúmen
Hnífsoddur af cayennapipar
1 tsk túrmerik
Lime
Smá salt og 2 msk sweet chilli sósu
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Sölufélag garðyrkjumanna - www.islenskt.is
Létt steikja þurrkryddin í olíunni og setja grænmetið saman við ásamt söxuðum hvítlauk og malla við vægan hita í ca 20 mín.
Blanda spínatinu saman við og síðan kókósmjólk og engifersafanum.
Smakkið til réttinn og kryddið.
Handfylli af ferskum kóríander er söxuð og sett saman við.
Skreytið síðan með lime bátum.
Þessi réttur er mjög góður með fisk og kjöti.
Rófur Ísl Sfg Pk
ca. 500 gr. - 560 kr. / kg - 280 kr. stk.
Laukur
ca. 167 gr. - 280 kr. / kg - 47 kr. stk.
Tómatar í Lausu
115 gr. - 513 kr. / kg - 59 kr. stk.
Belorta Sveppir ...
250 gr. - 1880 kr. / kg - 470 kr. stk.
First Price Lét ...
400 ml. - 498 kr. / ltr - 199 kr. stk.
Vaxa Kóríander
15 gr. - 26533 kr. / kg - 398 kr. stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.
Engiferrót
ca. 300 gr. - 819 kr. / kg - 246 kr. stk.
Prima Cumin Malað
50 gr. - 6400 kr. / kg - 320 kr. stk.
Prima Cayennepipar
35 gr. - 11029 kr. / kg - 386 kr. stk.
Prima Túrmerik
40 gr. - 8375 kr. / kg - 335 kr. stk.
Lime
80 gr. - 625 kr. / kg - 50 kr. stk.
Ódýrt Spínat
200 gr. - 1850 kr. / kg - 370 kr. stk.
Spicefield Swee ...
850 gr. - 705 kr. / kg - 599 kr. stk.
First Price Ste ...
2 ltr. - 500 kr. / ltr - 999 kr. stk.
Saltverk Flögusalt
250 gr. - 1720 kr. / kg - 430 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun