Gulrótarkaka hygge

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

50 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

80 mín.

Gulrótarkaka hygge

Innihald:

Gulrótarkaka

2 egg

4 msk. olía

250 g sykur

1 tsk. vanilludropar

250 g hveiti

1 tsk. lyftiduft

1 tsk. matarsódi

¼ tsk. salt

½ tsk. kanill

375 g gulrætur, rifnar

Rjómaostakrem

125 g rjómaostur

250 g flórsykur

62 g smjör

1 tsk. vanilludropar

Leiðbeiningar

Gulrótarkaka

1

Þeytið saman egg og sykur.

2

Bætið olíu og vanillu út í og hrærið.

3

Setjið því næst þurrefnin ofan í skálina og hrærið öllu vel saman.

4

Síðast fara rifnu gulræturnar út í blönduna.

5

Setjið deigið í form sem búið er að klæða með bökunarpappír eða smjöri.

6

Bakið kökuna í 40 til 45 mín.

Rjómaostakrem

1

Þeytið rjómaost og flórsykur vel saman í hrærivél.

2

Bræðið smjörið og hellið yfir kremið.

3

Bætið vanilludropum út í til bragðauka.

Vörur í uppskrift
1
Nesbú hamingjuegg 6s

Búið í bili

Nesbú hamingjuegg 6s

438 gr. - 1025 kr. / kg - 449 kr.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg. - 210 kr. / kg - 210 kr.

1
Taylor & Colled ...

Taylor & Colled ...

50 ml. - 15980 kr. / ltr - 799 kr.

1
Grön Balance hveiti

Grön Balance hveiti

1 kg. - 299 kr. / kg - 299 kr.

1
Gestus lyftiduft

Gestus lyftiduft

140 gr. - 1850 kr. / kg - 259 kr.

1
Gestus matarsódi

Gestus matarsódi

140 gr. - 1136 kr. / kg - 159 kr.

1
Prima borðsalt

Prima borðsalt

100 gr. - 3290 kr. / kg - 329 kr.

1
Prima kanill malaður

Prima kanill malaður

35 gr. - 10829 kr. / kg - 379 kr.

1
SFG Gulrætur SF ...

SFG Gulrætur SF ...

500 gr. - 998 kr. / kg - 499 kr.

1
Gott í matinn r ...

Gott í matinn r ...

400 gr. - 2248 kr. / kg - 899 kr.

1
DDS flórsykur

DDS flórsykur

500 gr. - 436 kr. / kg - 218 kr.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr. - 1760 kr. / kg - 440 kr.

Vörur

()

0 kr.

Samtals:

4.490 kr.