fyrir
4
Eldunartími
5 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
20 mín.
Innihald:
1 pk. Vegan kjúllabitar
1 pk. Vefjur
1 stk. Mangó
1 stk. Rauðlaukur
1 pk. Blandað salat
1 pk. Tómatar
1 stk. Ferskur jalapeno
2 stk. Lime
Salsa sósu krukka
Leiðbeiningar
Aðferð
Hitið Vegan kjúllabita á pönnu þar til heitt í gegn.
Skerið grænmetið og mangó-ið smátt niður og setjið í skál.
Setjið salsa sósuna á vefjuna, grænmetið yfir og kjúllabitana í lokin og rúllið upp.
Setjið á grillbakka og grillið í 5 mín eða þar til hún verður krispí að utan.
Kreistið lime yfir fyrir töfrabragðið njótið. Grillað gott!
Hægt að vefja inn í pappa poka til að fá götubita stemmingu heima.
Ella Stína sérv ...
140 gr. - 4279 kr. / kg - 599 kr.
Banderos vefjur ...
370 gr. - 970 kr. / kg - 359 kr.
mangó
550 gr. - 653 kr. / kg - 359 kr.
Rauðlaukur 4 stk
500 gr. - 698 kr. / kg - 349 kr.
VAXA salatblanda
90 gr. - 5889 kr. / kg - 530 kr.
Búið í bili
SFG tómatar kir ...
250 gr. - 2116 kr. / kg - 529 kr.
Búið í bili
Eat me chili ja ...
50 gr. - 6300 kr. / kg - 315 kr.
Lime
65 gr. - 800 kr. / kg - 52 kr.
Banderos salsa ...
300 gr. - 997 kr. / kg - 299 kr.
Samtals: